Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Síða 72

Eimreiðin - 01.01.1900, Síða 72
72 landshöfðingja keypti síra Helgi Hálfdánarson húsið og þar and- aðist hann, og býr þar nú ekkja hans, frú Pórhildur, dóttir Tómasar Sæmundssonar, og síra Jón Helgason guðfræðiskennari, sonur þeirra. Pað er mikilhæft hús og liggur þar til garður með blómum og hvannalundi. í3ar gagnvart er hús eitt, sem Sigurður Jónsson járn- smiður lét byggja; þar bjó síðan Eyþór Felixson kaupmaður, þá Jón Ólafsson ritstjóri, og eftir hann Jón Brynjólfsson skósmiður, og nú loksins Porgrímur Jónsson söðlasmiður. í*að var lágt timbur- hús, en nýlega hefur verið gert tvfloftað hús úr þeim endanum, sem að bænum snýr, og er það því álitlegra en áður. Þá er hús Jóns Pórðarsonar kaupmanns, ramgert og vandað steinhús tví- loftað, þar er mikil verzlun með sauði og allar íslenzkar vörur, og öllu svo haganlega fyrir komið, að leitun mun á slíku; þar eru lokaðar grindur eða garður í kring um afmarkað svið fyrir féð. og steinlímt slátrunargólf með þaki yfir; er þangað farið með kind- urnar til slátrunar og þurfa þær ekki að horfa á dauða »meðkinda« sinna, eins og hér hefur lengst af við gengist. Gluggi mikill er á horni hússins og nafn Jóns Þóröarsotiar með gyltum stöfum í boga. Skamt fyrir ofan þetta hús er vindmylna, sem áður var malað korn í; þá var á henni húfa efst, en bæði hún og seglin eða vængirnir hafa verið teknir burtu, þegar ekki borgaði sig lengur að mala, þar sem nú er flutt svo mikið mjöl í verzlanirnar. Sá hét Birch, danskur maður, er bygði mylnuna, en hún er sterk- bygð og mænir upp yfir alt, eins og ifircfi, því hann var þriggja álna hár. Nú er mylnan eign Jóns kaupmanns Þórðarsonar, og er hún höfð fyrir geymsluhús. Fyrir neðan hús Jóns er járnsmiðja gömul, lítill kumbaldi og til lítillar prýði. Gagnvart þessu er hús Sigurðar Kristjánssonar bóksala, sem hingað til hefur heitið »Landsbankinn«. Hús þetta er bygt úr höggnum steini og vel vandað, tvíloftað; það er upprunalega bygt af Sigmundi Guðmundssyni prentara með tilstilli Jóns Jónssonar landritara; þar var fyrst prentsmiðja Sigmundar og bjó Björn Jóns- son ritstjóri ísafoldar þar uppi. En nú er Sigurður Kristjánsson bóksali eigandi hússins og hefur leigt Landsbankanum öll þau herbergi, sem niðri eru. Húsið er merkilegt fyrir tvent: i) fyrst það, að þaðan gengur út, fyrir tilstilli Sigurðar Kristjánssonar, eitt- hvert hið þarfasta verk, sem nokkur íslendingur hefur færst í fang: Islendingasögur, sem annars hefði verið sjálfsagt að Bókmenta- félagið tæki að sér að gefa út, eins og tekið var fram í Gefn (4.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.