Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Side 73

Eimreiðin - 01.01.1900, Side 73
73 ári, 1873, bls. 58); en því var nú ekki að fagna; félagið hefur raunar gefið út fáeinar sögur, en þær útgáfur eru svo vísindalegar og kostnaðarsamar, að það fyrirtæki gat ekki borið sig. — 2) fyrir það, að það hefur nú í mörg ár verið eins konar gullnáma lands- ins, eða silfurnáma eða seðlanáma; átti eftir margra manna ímyndan að vera ótæmanleg auðuppspretta, en svo hefur verið séð um. að uppsprettan er ekki ótæmanleg, með því að lána altaf og borga aldrei, og kenna svo bankastjóranum um alt saman, því altaf þarf að hafa einhvern »syndaþrjót«, til þess að klína á hann öllu ráð- laginu. Altaf hefur verið klifað á því í blöðunum, að allir væru svo skuldugir, »lánsverzlunin« dræpi alt niður, og svo var heimtað að banki væri stofnaöur, til þess að komast þar líka í skuldir, fyrir utan kaupmannaskuldirnar; svo þóttust menn hafa himin höndum tekið, þangað til að skuldadögunum kom, sem menn hafa líklega haldið að kæmu aldrei; svo nú þegar þetta dugar ekki lengur, þá á að stofna »lánsstofnun« með svo löngum borgunarfresti, að allir verði dauðir fyrir löngu, þegar til þess kemur, og er auðfundið, að fyrir mönnum hefur vakað sú gullna lífsregla: »frestur er á illu beztur* j1 en hér mætti minna a það, að Fox, hinn nafnfrægi stjórnar- maður Engla (f 1806) var stórskuldugur og altaf í vafsi; komu þá loksins til hans skuldheimtumenn hans og skoruðu á hann að til- taka einhvern dag, sem hann vildi borga þeim á. Hann spurði, hvort þeir vildu þá standa við þann dag, sem hann tiltæki. Peir kváðu já við og urðu fegnir. Pá sagði Fox, að sér virtist hent- ugast að tiltaka dómsdag. Pannig erum vér íslendingar svipaðir Fox. Sá hluti þessarar götu, sem nú hefur verið umtalað, frá húsi Halldórs Póröarsonar og ofan eftir í kvosina, þar sem meginbær- inn er eða elzti hluti bæjarins, var fyrrum kallaður »Bakaraslígur« og var þá brattur og hrjóstrugur og illfær í hálku nema brodd- uðum stígvélamönnum eða skaflajárnuðum húðarklárum; en seinna hefur hann verið hækkaður upp að neðan og upp eftir og slétt- aður allur, þótt enn hallist hann nokkuð, og er öðrumegin grjót- garður upp með landshöfðingjagarðinum, en hinumegin er nýlega gerð slétt stétt úr jarðbiki og steinlímdur ræsir á milli hennar og sjálfrar götunnar, en göt eða járngrindur eru sumstaðar í ræsis- 1 Um þetta hefur síra Sigurður Stefánsson ritað ljóst og greinilega í Fjóðviljann unga 31. desember 1898.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.