Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Side 75

Eimreiðin - 01.01.1900, Side 75
75 botninum og er þar undirrenna, sem leiðir vatnið ofan í lækinn, má þá sjá vatnið fossa í leysingum og renna niður í undirdiúpin með óðfluga straumi, beljandi og fossandi eins og Goðafoss eða Niagara; þar er vatnsból með dælu eða járnpípu upp úr jörðinni, sem vatnið er póstað upp með; á vetrum er heill jökull eða klaka- bunga í kring um pípuna, svo þar er varla stætt, og má þar oft sjá gæðinga bæjarbúa bíðandi eftir svalandi vatnsdrykk, til að styrkja sig til erfiðisins: að bera hina gullvægu kroppa yfir fold- ina. En eftir að Landsbankinn komst inn í þetta hús, þ'á þókn- aðist bæjarstjórninni að nefna þessa götu »Bankastrœti«, sem bráðum mun verða úrelt nafn og óskiljanlegt eftirkometidunum, nema þeir lesi það, sem hér hefur verið ritað. PlNGHOLTIN. Suður úr Bankastræti liggja þrjár götur, heitir hin efsta Tngólfssirætb, þá er »Pingholtsstræti« og neðst »Skóla- stígur«. í Ingólfsstrœti er fyrst að nefna hús Lárusar Lúðvíks- sonar skósmíðameistara, nýtt steinhús með ágætu fyrirkomulagi; þá er þar áfast við hús nokkurt nýtt, sem var bygt upp úr bæ, sem Jón prentari átti; þá er »Ofanleiti«, stórt hús einloftað og snoturt; þá er stórhýsi, sem sumir hafa kallað »Miklagarð«, en sumir »Uppsali«, tvíloftuð bygging á háum grundvelli og höfðingja- setur, einna stærst húsa í bænum og bezt fyrir komið utan sem innan; þar er víðsýni mikið, því að það gnæfir upp yfir öll önnur hús, og má þaðan sjá yfir alt Álftanes, Bessastaði og öll suður- fjöllin og fram um alt Seltjarnarnes og út yfir allan sjó; það hús létu þeir byggja Magnús Stephensen, sem þá var yfirdómari, og Theódór Jónassen, sem þá var bæjarfógeti og síðan amtmaður. Par fyrir framan er fagur blómgarður og grasflöt allmikil. Nú hafa þeir keypt húsið og búa þar: Júlíus Havsteen amtmaður og Guðmundur Magnússon læknaskólakennari, því að Magnús flutti þaðan, er hann varð landshöfðingi, en Theódór andaðist þar. Frá þessu húsi liggur stígur ofan með húsi Helga Helgasonar kaup- manns, og alt ofan að læknum. Gagnvart húsi Lárusar Lúðvíks- sonar eru tvö hús allsnotur, sem eru smíði og eign Gunnars snikkara. í finghoUsstrœti er fyrst a horninu hús Jóns Tórðarsonar kaupmanns, sem fyr var getið; þá er allmikið hús tvíloftað, sem Gunnlaugur prentari bygði upp úr litlum kofa og fór svo til Ameríku og hvarf þar; þar bjó Hjálmar. lJá er hús Erlendar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.