Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Síða 76

Eimreiðin - 01.01.1900, Síða 76
76 gullsmiðs, einloftað, og þar á bak við snoturt smíðahús, sem Er- lendur hefur bygt sér; þá er hátt hús tvíloftað, bygt af Brynjúlfi Oddssyni bókbindara og skáldi, og þar andaðist hann; er húsið nú eign Porsteins Gunnarssonar lögreglumanns og býr hann þar; þá er hús Daníels Símonarsonar söðlasmiðs, bygt afHelga snikk- ara. gamla, föður þeirra Helga og Jónasar organista; þar var Valdi- mar og þar fæddist »Fjallkonan«. Pá er hús Helga Helgasonar kaupmanns, söngmeistara og snikkara, tvíloftað og bygt af honum sjálfum; það er eitt af hinum fáu húsum hér, sem er með nokkr- um byggingarstíl: tvær smábustir að framan og súlur niður úr; þar býr Helgi. Par gagnvart er annað hús og minna, sem Helgi hefur einnig bygt og á; þar bjó frú Havstein og frú Christiansen amtmannsekkjur, hvor eftir aðra, en nú býr þar frú Thomsen, ékkja Gríms Thomsens. Þá er hús þar næst, sem Ben. Gröndal lét byggja, einloftað og með háu risi, en vel vandað; þar bjó hann atta ár, en þá keypti Jón Jensson yfirdómari húsið, og síðan frú Jónassen, ekkja Theódórs amtmanns. Par gagnvart er hús Por- steins Guðmundssonar verzlunarmanns, einloftað; þar næst er hús eitt, er Árni nokkur snikkari bygði, en síðan varð það eign Ás- mundar Sveinssonar og lét hann byggja ofan á það og gera það tvíloftað með svölum á eða framskoti; eftir hann fékk Sighvatur Bjarnason bankabókari húsið og býr hann þar nú. IJá eru þar næst tvö hús bygð á klettum eins og hræfuglahreiður, en.þó snot- ur; í öðru þeirra var Sigurður Vigfússon forni og þar mun hann hafa andast; og þar næst er hinn frægi spítali Reykjavíkur, sem kvað vera orðinn töluvert á eftir tímanum, en ekki dugir um að tala; spítalinn er raunar tvíloftaður, en annars ómerkilegur að bygg- ingu utan að sjá, engu til kostað að láta sjást, að hann sé opin- ber bygging og ekkert í kring nema lélegur hlaðvarpi, vegurinn upp að honum eins og horngrýtis apalhraun. Pá eru þar yzt hús Jóns Jenssonar yfirdómara og Jóns Magnússonar landritara, nýlega bygð af Norðmönnum í norskum stíl, einkennileg og ólík öllum húsum hér og mjög vönduð og fögur. — Pessi hús eru öll í efri röðinni í Pingholtsstræti; en í neðri röðinni eru enn nokkur hús, þar á meðal stórt hús, sem Arnbjörn bygði, sá er varð fyrstur vitavörður á Reykjaness-skaga, en sfðan keypti Valdimar Ás- mundarson húsið og er það aðsetur »Fjallkonunnar«. Húsið er tvíloftað og víðsýni mikið ofan í bæinn úr efra loftinu. Par ofan hjá húsinu liggur stígur alt ofan að læknum, en við stiginn eru tvö
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.