Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Side 84

Eimreiðin - 01.01.1900, Side 84
«4 ekki kunnum að nefna, og enda sum í stníðum. En nú förum vér niður fyrir lækinn og byrjum þá á þeim byggingum, sem næstar eru sjónum og þar sem lækurinn rennur út. Par er þá hinn stæðilegi verzlunarstaður Kristjáns Zimsens Frakka-konsúls; það eru stór hús og vötiduð, einloftuð með kvisti, og blómgarður fyrir framan; brunnur er í garðinum. og er þar allfagurt. Á þessu svæði átti Bjarni Sívertsen fyrrum vöruhús, en aðalhúsið, sem nú er, var bygt af Karl Siemsen kaupmanni, og þar sat hann lengi, og eftir hann Eðvarð Siemsen bróðir hans; eftir nokkur ár varð staðurinn eign Nieljohniusar Zimsens, sem þá var Frakka-konsúll. en eftir lát hans tók Kristján bróðir hans \ ið, og er mikil prýði að þessum stað. Par hjá er afgreiðsluhús »hins sameinaða gufu- sldpa-félags« og er nafnspjald þar yfir uppi með einkennilegum setningi bókstafanna; en að húsabaki er allmikill malarflötur, og nær alt í sjó fram, en þar er múraður grjótveggur, sem tekur við sjávar- ganginum, en brimrótið er þar svo mikið í útsynningum, að skefur yfir húsin og er alt í einu löðri; en ekki sakar, því ramlega er um búið. Bar á malarfletinum er »íshúsið«, sem Tryggvi banka- stjóri hefur stofnað, einhver hin þarfasta bygging bæjarins og enda alls landsins, því að þaðan hafa aðrir haft hugmyndina að mestu leyti; en aðalfrömuðurinn að þessu og sá einasti, sem kunni að því, var Jóhannes Nordal, sem kom frá Ameríku og hafði lært þetta þar, og er það hið einasta, sem ísland hefur grætt á Ameríku- ferðunum. íshúsið er afarstór bygging með mörgum klefum fyrir síld, ýsu og sauðaket, og geta bæjarmenn fengið þar nýjan fisk og nýtt ket alt árið, og er lítið eða ekld dýrara en ella. Nú er vér göngum fram með læknum frá þessum húsum, þá förum vér fram hjá »Sívertsens húsi«, sem kallað er; þar bjó áður Bjarni Sívertsen gamli, sem var einna álitlegastur kaupmaður hér á sinni tíð (um 181 o); eftir hann kom Sigurður Sívertsen sonur hans, og hefur húsið síðan verið eign þeirra ættmanna. Var það fyrst lágt, eins og þá var títt, en seinna hefur verið bygt ofan á það og eru þar nú stór og rúmgóð herbergi. Annars veit fram- hliðin á þessu húsi út til Hafnarstrætis. I’á förum vér fram með læknum og verður ekkert hús fyrir oss fyr en kemur að húsi Sigfúsar Eymundssonar; það er á horninu á Lœkjargöíu og Austurstræti og veit framhliðin að læknum. Betta hús var fyrst bygt af Knudtzon stórkaupmanni, og seinna bjó M. Smith þar; eftir hann kom Ólafur Pálsson dómkirkjuprestur, en seinast fékk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.