Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Page 89

Eimreiðin - 01.01.1900, Page 89
89 á bustinni er stöng með veðurvita og knöttur mikill þar fyrir neðan; hann var fyrrum gyltur, en eftirkomendurnir tímdu ekki að nýja gyllinguna upp, er hún var orðin máð af veðri og vindum, og máluðu knöttinn gulan! — Fjórir gluggar eru á hverri hlið kirkjunnar, bogadregnir að ofan, og tveir minni gluggar yfir hverj- um; en að innan er hún bygð í rómverskum basilíkastíl, eins og hinar fyrstu kirkjur voru; súlur beggja megin og svalir eða set- pallar uppi, með járngrindum fyrir framan; á súlunum er skurð- smíði ofan til og gulli greypt; þetta er alt úr tré, stórviðum, og ramlega bygt; var fyrst brúnmálað og nokkuð dökt, og því fretnur dimt inni, en nýlega hefur verið málað með ljósleitari lit, og er bjartara síðan. Kórloftið er blátt með gyltum stjörnum (sem nú munu sutnar vera hrapaðar, og er heppilegt að enginn hefur orðið fyrir því stjörnuhrapi); uppi yfir altarinu er tnynd af upprisunni, allvel gerð, og eftir þeirri mynd málaði Sigurður Guð- mundsson nokkrar altaristöflur. Á miðju kórgólfinu er skírnar- ýonturinn, setn Thorvaldsen gaf sem vtðurkenningu um ísletizka ætt sítta; hann er úr marmara, og er honum lýst í Fjölni. Prédik- unarstóllinn er til hliðar að sunnanverðu og gylt letur á, er svo segir: »Sælir eru þeir, sem heyra guðs orð og varðveita það«. Tveir stórir ofnar hafa verið settir í fratnkirkjuna, og þá voru tveir reykháfar eða strompar bygðir upp úr austurbustinni, og er það ekki til prýði. — Pá er kirkjan var bygð, var sett í hana orgel, sem henni þótti hæfa setn dómkirkju; það var uppi yfir framdyrunum og gagnvart altarinu; þar lék Pétur Guðjónsson og hafði hann lært orgelspil í Danntörku; en eftir lat hans var ekki leikið á orgelið og því enginn gautnur gefinn, og skemdist það svo meir og meir, hefur kannske líka verið farið að bila, en eng- um duttu orð í hug, sem heita »eftirlit■< og »aðgerð«; var síðan og er enn leikið á »harmóníum« í kirkjunni og þykir það nóg; — hver veit netna einhverntíma komi »harmoníka« og þyki einnig nægja, því heldttr sem haft er eftir Attrup, dönskutn manni, setn kom hingað fyrir nokkrum árum, að dómkirkjan þyrfti ekki orgel, en »har- móníum« væri fullnóg handa henni, enda var ekki von á öðru úr þeirri átt; kirkjustjórnin tók sig þá til og fór að verzla, og er auðséð, að hún er því óvön og hefur ekki getigið á verzlunar- skóla, því hún seldi orgelið fyrir 40 krónur, álíka og þvotta-rulla kostar, eða tvíhleypa, eða fjórir stnérfjórðungar vel borgaðir; en sá tnikli söngmeistari og listasmiður Helgi bjargaði því frá ger-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.