Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Page 92

Eimreiðin - 01.01.1900, Page 92
92 innganginum og borð eða »púlt« fyrir framan; borð og stólar alþingisskrifaranna sitt hvorumegin, en þingmannaborðið í hálfhring kring urn forsetastólinn. — Efri deildar salurinn er minni, að því skapi sem sú deild er fámennari; hann er einnig snotur, og þar er mynd Kristjáns konungs níunda. Áheyrendapallar eru { báðum sölunum, hátt uppi undir loftinu og sést þaðan ofan af hæðunum niður á þingmennina, eins og flugur á jarðríki; er oft afarþröngt á sætum þessum og mikill troðningur, einkum þá er von er á »rifr- ildi« í neðri deild, því íslendingar hafa lengst af verið hrifnir af bardögunum. — f*á eru enn aðrir salir eða stór herbergi, handa skrifurum, bókasafn þingsins o. fl., og er þar brjóstlíkneski Jóns Sigurðssonar úr marmara (eftir Bergslien) og Bjarna Thórarensens. — Uppi yfir þessum sölum er Landsskjalasafmb og eru herbergi þess allrúmleg um sig, en lágt undir loftið. í þeim herbergjum var áður Forngripasafnið, en þar var orðið alt of þröngt um það, svo að síðasta alþingi sá því fyrir húsrúmi í bankahúsinu nýja. Inr. úr efri deildar salnum er uppgangur í herbergi nokkurt með húsbúnaði Jóns Sigurðssonar, en minnir annars ekkert á bústað hans í Kaupmannahöfn, þar sem hann var lengst æfinnar. — Fyrir framan alþingishúsið er jörðin eða »hlaðið« lagt með steinsteypu eða hertu jarðbiki (Asfalt) í tigulmyndum og rennur í fyrir vatnið; þetta hefur verið gert fyrir tilstilli Tryggva bankastjóra; og hefur hann einnig látið gera fagran blómgarð á bak við þinghúsið, sem er hinn fegursti í bænum; þar er hlaðinn hár múrveggur í kring; í garðinum eru reitir ýmislega lagaðir, og gangstígar á milli, en í reitunum eru gróðursett margskonar útlend blótn og trjáplöntur; einn hóll er þar gerður úr grjóti og moldu og alsettur íslenzkum jurtum. Ollu þessu skýlir húsið fyrir norðanvindinum, enda liggur það á móti suðri og nýtur sumarsólarinnar, svo þar er unaðslegt að koma. Næst alþingishúsinu er hús Halldórs Friðrikssonar yfirkennara. Pað hús bygði fyrst Kristján Möller kaupmaður; það var bygt úr tigulsteini og þá einloftað, en Halldór hefur látið byggja ofan á það, svo nú er það tvíloftað og álitlegra en áður, og er mjög snoturt hús; þar á bak við er grasflötur og garður, en Halldór er búmaður mikill. Par næst er hús Kristjáns Porgrímssonar, bygt af honum, tvíloftað og mjög vandað; þar hafði Kristján bókasölu allmikla, og þar var náttúrugripasafnið nokkur ár í tveim herbergj- um niðri; síðan hefur þar verið verzlun og »skrifstofa almennings«;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.