Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Side 93

Eimreiðin - 01.01.1900, Side 93
93 þar býr Kristján og hinn gamli stjörnumeistari Halldór Guðmunds- son, og hefur þar gát á himintunglunum eins og Einar þveræingur forðum. — þá er hús nokkurt einkar fagurt, einloftað, sem Helgi Einarsson bygði, barnaskólastjóri. og þar andaðist hann; síðan hafa ýmsir búið þar. — Par í götunni er hlið, og gengið inn til endurskoðarans Indriða Einarssonar; mega allir vera hræddir um, að upp um þá komist, að þeir kunni ekki að leggja saman, því ekki mun Indriði hlífa þeim; en þetta hús var f)'rst bygt af Ludvig Knudsen verlzunarmanni, og keypti Indriði það síðan. — Gagnvart þessum húsum í götunni er lyfjabúðin, sem síðar mun verða á minst; þá er »Gamli kirkjugarðurinn«, þar sem ýmsir merkismenn hvíla, gléymdir undir gleymdum gröfum; en Schierbeck landlæknir gerði úr kirkjugarðinum stóran og fagran aldingarð, og liggur þar hús mikið, er hann lét byggja og bjó þar, þangað til hann fór héðan; þá keypti Halldór Daníelsson bæjarfógeti húsið og býr þar. Hús þetta er reisulegt og mjög vandað, enda var Jakob Sveins- son þar yfirsmiður; það er ekki í neinni götu, en mjór gangur liggur úr Aðalstræti að húsinu. — Gagnvart bæjarfógetagarðinum er hús Perneyjar-systra og hús Gunnars Einarssonár kaupmanns, og eru áföst saman og múrveggur á milli (því ekki má byggja tvö hús saman nema eldfastur múr sé á milli húsanna). þar sem þessi hús standa, var áður stór matjurtagarður, sem heyrði til »Perneyjar-húsi«, sem svo var nefnt; það var lítið timburhús, bygt af Jóhannesi Zoéga, föður Geirs kaupmanns, og bjó hann þar lengi, og þar var Geir fæddur; seinna keypti Sigurður Arason húsið og fluttist þangað frá I'erney, sem hann átti hálfa, og síðan var húsið kallað »þerneyjar-hús« og dætur Sigurðar »I'erneyjar-systur«. Pær seldu Gunnari kaupmanni húsið og létu byggja sér annað hús, það sem þegar var nefnt, tvíloftað og mjög snoturt, og búa þær þar nú. En Gunnar kaupmaður lét byggja hús þar áfast við, miklu stærra og þríloftað; það er eitt svo í Reykjavík, að undan- teknu Breiðfjörðshúsi. I þessu húsi Gunnars er sölubúð hans, og eitthvað 30 herbergi, og leigja þar ýmsir. Hús þetta er rnjög álitlegt og liggur á horninu á Tjarnargötu. í þeirri götu er fremur lítið hús, sem Geir T. Zoéga kennari átti og bjó þar nokkur ár; upprunalega var þar timburhús og þar bjó Kristófer Finnbogason bókbindari, en seinna Petersen nokkur, verzlunarmaður, og ekkja hans lengi eftir hann; þar bjó og I’órður skóari, kallaður »Thord- arsen«, sem sagði »bonus dies«, þegar hann mætti manni, en »jeg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.