Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Síða 95

Eimreiðin - 01.01.1900, Síða 95
95 hluta. Þetta veitingahús stóð lengi og er það ferhyrndur kassi með uppmjóu strýtuþaki og strompur upp úr miðjunni ; hafði Svein- björn Hallgrímsson það að háði í T’jóðólfi og kallaði það »oka- ker«, enda er byggingarlagið næsta ljótt Seinna gáfu kaupmenn bænum húsið og var það gert að spítala og sett á það spjald mikið með »Hospítal« á, og stóð við það nokkur ár. Eftir það keypti eða leigði Englendingur nokkur húsið og hafði þar vezrlun illa og óþriflega; síðan varð það eign Björns Kristjánssonar kaup- manns, og leigði hann það út, svo það varð veitingahús aftur og voru þar dansleikir og skemtanir »Reykjavíkur ldúbbsins«; þar eftir seldi Björn Kristjánsson húsið og þá lenti það í »Sáluhjálpar- hernum« eða »Frelsishernum« eða »Hjálræðishernum« — »kært Barn har manga Navne« segir danskurinn — og svo varð það að »Herkastala«, en er í rauninni mesta skrapatól orðið og hreysi, svo að jafnvel fyrir löngu var norðurveggurinn studdur með staur- um, en nú er því aftur hætt, og hirðir líklega enginn um, þótt hróatildur þetta skekkist eða falli. Auk dansleikjanna voru þar áður sjónleikir og leikið eftir föngum, þótt ekki væri af eins dýrðlegri list og nú tíðkast; en nú er í þessa stað kominn sálma- söngur með simfóni og salteríó og margskonar guðræknis-æfingum; þar hefur »Herinn« einnig stofnað gistihús handa fátækum að- komumönnum og frávillingum, og kostar það afarlítið að fá þar rúm og kaffi, miklu minna en annarstaðar, og betri viðurgerningur og hjúkrun, því oft eru þessir menn ekki sem bezt á sig komnir, og er þetta mjög virðingarvert og í rauninni »Hersins« bezta verk. Við hliðina á »kastalanum« eru leifar eða rústir »Gamla klúbbs- ins«, þar sem Hendrichsen »pólití« sat nætur og daga við konjaks- kolluna, eða lék á flautu á dansleikjunum. Hendrichsen var stór og sköllóttur — hafði verið þjónn hjá Schulenberg greifa; hann lét stafinn ríða á íslendingum, þá er þeim sló sarnan við Dani. Um hann var þetta kveðið: »Hendrichsen á hafsins brún | horfir malarkambi frá, | skrifar röðull skrítna rún | skallann pólitíis á«. Á »Gamla klúbbnum« dansaði Jörgensen »íslands-verndari«, og þar hafa margir merkismenn komið: Bjarni Thórarensen, Jónas Hall- grímsson og fleiri. Pegar vér nú stöndum við hornið á »Herkastalanum«, þá erum vér eins og Herkúles á vegamótum: annaðhvort er að snúa inn til höfuðborgarinnar og í hennar glaum og ginnandi »starfslíf«, eða þá út eftir, og það munum vér nú gera fyrst um sinn, til þess aö
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar: 1.-2. tölublað (01.01.1900)
https://timarit.is/issue/178885

Link til denne side:

Link til denne artikel: Um kosningar
https://timarit.is/gegnir/991005769729706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1.-2. tölublað (01.01.1900)

Gongd: