Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Page 96

Eimreiðin - 01.01.1900, Page 96
g6 ljúka því af. í’á liggur beint fram undan oss »Kirkjugarðsstígur- inn«, sem nú heitir Suðurgata, og er vér göngum hann út eftir, þá er til vinstri handar fyrst garðurinn, sem heyrir til húss Stein- gríms Thorsteinssonar, sem fyr var á minst; þá er einloftað og snoturt hús, sem synir Péturs Guðjónssonar létu byggja handa móður sinni, og býr þar nú tengdasonur hennar, Halldór Jónsson bankagjaldkeri, sem nú mun vera eigandi hússins. Par næst er hús Björns 1 Ijaltesteds. járnsmiðs; þar bjó fyrrum Teitur Finn- bogason dýralæknir og járnsmiður, og var húsið þá lítið, en hefur verið mikið stækkað síðan og breytt. Par hjá er mikill matjurta- garður, og enda víðar þar fram með tjörninni; þar er og líklega hin elzta járnsmiðja í Reykjavík. — Par næst eru »Brunnhús«; þar var Porsteinn lögreglumaður lengi, sá er bygði »Doktorshúsið«, smiður mikill og merkilegur maður; síðan hefur húsið verið lengt, en er annars að öllu leyti óbreytt og mesta hreysi oi;ðið. Par fyrir utan er tvíloftað timburhús, sem Teitur Ingimundarson bygði upp úr litlu tréhúsi, sem upprunalega var bygt af Pétri nokkrum beyki, en síðan varð eign Grundtvigs skraddara og var þá kallað »Grundtvigshús«, og var mesta kytra. Nú er Stefán Egilsson múrari eigandi hússins, og er það yzt í þessari röð, en þá tekur Tjartiarbrekkan við. Vér skulum snúa hér við og aftur inn til bæjarins; þá er yzt eitt hús álitlegt og tvíioftað, sem Andrés verzlunarmaður Andrésson (bróðir séra Magnúsar á Gilsbakka) hefur bygt upp úr minna húsi, sem Jóhannes snikkari hafði bygt; þar næst er stórt og stæðilegt hús, tvíloftað, eitthvert stærsta hús í bænum, nú eign dómkirkjuprestsins og Halldórs Pórðarsonar bók- bindara. Par hafði Egill Jónsson bókbindari áður bygt hús með kvisti, og þótti það þá eitthvert snotrasta hús bæjarins, og þar bjó hann lengi; en eftir hans dag brann það upp til kaldra kola og var þá reist þetta hús, miklu stærra og stórfenglegra; er því skift í tvent þversum milli eigandanna. Pá eru tvö lítil hús, sem annað átti frú María Finsen, ekkja Ólafs sýslumanns, föður Vil- hjálms og Óla póstmeistara og þeirra bræðra; en hitt bygði Jakob Sveinsson og bjó þar um stund; síðan hafa þessi hús orðið eign annara. Par næst er langt hús og lágt, fornlegt, lengi kallað »Otte- senshús«; það er svo undir komið að ríkur Englendingur, að nafni Dillon, kom hingað og feldi ástarhug til Sigríðar, sem seinna varð »madama Ottesen«, og átti með henni dóttur; en ekki fékk hann að giftast Sigríði, því að ættmenn hans á Englandi stóðu á móti,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.