Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Síða 99

Eimreiðin - 01.01.1900, Síða 99
99 i'na<i með fílefldu gufumagni; er vélin undir húsinu og skröltir allan daginn, svo húsið leikur á reiðiskjálfi og eru þar sífeldir »landskjálftar« eins og af hverakippunum í Krísuvík og ekki ver- andi nema fyrir mestu fullhuga Par er sú voldugasta prentsmiðja á landinu og bókasala mikil íslenzkra bóka, pappírsverzlun og rit- fangasala ágæt. Á þessum stað var áður lítið og ljótt hús. og bjó þar Pórður sýslumaður Guðmundsson; eftir hann kom Billen- berg, þýzkur skósmiður; um hann var þetta sagt: »Pað hleypur í gegnum haus og merg | þegar hanarnir gala hjá Billenberg«'; seinast bjó þar Guðmundur Lambertsen, listamaður mikill og undar- legur nokkuð, og þar dó hann. Áfast við ísafoldar-húsið, eða því nær, er hús Eyjólfs Porkelssonar úrsmiðs; það ereinkennilega bygtog haglega, og svölugangur uppi. Bar næst er norðurendinn á hinu mikla húsi Rafns Sigurðssonar skósmiðs og Magnúsar Benjamínssonar úr- smiðs, en aðalhliðin á húsinu veit að Veltusundi, og er þessi endi því á horninu á því og Austurstræti. Ný sölubúð fyrir skófatnað er bygð út til Austurstrætis, og fagur svölugangur uppi yfir; slíkt hið sama er og yfir bókverzlunarbúð ísafoldar, og eru öll þessi hús samföst og til mikillar bæjarprýði. Bæði þessi Rafns helmingur og millum- byggingarnar eru á því svæði, sem áður stóð »Gunnlaugsenshús«; það var nokkuð stórt timburhús, sem Björn Gunnlaugsson keypti af Ditlev Thomsen, þegar Björn flutti með skólanum til Reykja- víkur; þar bjó Björn lengi og kona hans Guðlaug Aradóttir, ein- hver hin fegursta og frægasta kona á landinu, systir Ara læknis á Flugumýri, og þar önduðust þau bæði, Björn og Guðlaug. Eftir það fékk séra Matthías húsið og orti þar margt, og var þá heldur skáldlegt í húsinu; eftir Matthías bjó Magnús Benjamínsson þar um hríð, og þá var þar fult af úrum og hugvitsgerðum gangvél- um, en þetta hefur alt orðið að víkja fyrir rosabullum Rafns og vatnsstígvélum. Nú sést ekkert eftir af þessu húsi. Gagnvart þessu, eða á hinu horninu á Veltusundi og Austurstræti og alt yfir að Aðalstræti er HÓTEL íSLand, sem Halldór Guðmundsson sagði að væri »þarfasta hús á landinu«; það er mest gestgjafahús á landinu, og þar er mikill salur og fagur og góð herbergi, eftir því sem hér eru föng á. i’ar stóð slagur milli botnverpinga og íslendinga 27. sept. 1898, og var ekki mikið viðnám veitt af vorri hendi; en ekkert blað gat um þenna minnisstæða atburð. Aðal- hliðin á »Hótel ísland« veit að Austurstræti, en gagnvart henni er fyrst hið mikla vöruhús og sölubúð Eyþórs kaupmanns Felix-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.