Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Side 106

Eimreiðin - 01.01.1900, Side 106
ioó fjörð (21. júlí 1846) og var jarðsettur ræðulaust1. Höfundur þess- arar ritgerðar heimsótti Jónas Hallgrímsson meðan hann bjó þarna, og gaf Jónas honum náttúrufræðisbók; en mörgum árum seinna bjó höfundurinn í sömu stofunni, sem Jónas hafði búið í; það var um sumar. — Á hinu horninu á Bröttugötu er »Biskupshúsiö« eða »Biskupsstofan« gamla; þar bjó Geir Vídalín biskup og þar hratt hann Jóhanni »stríðsmanni« ofan úr götudyrunum (en ekki Jörgen- sen, eins og segir »Jörundar sögu«) og sagði um leið: »Far þú til helvítis*. Seinna hafa ýmsir búið þar, og þar mun barnaskól- inn hafa verið einhverntíma í tíð Sveinbjarnar Hallgrímssonar; M. Smith bjó þar nokkur ár, og síðan M. Johannesen kaupmaður, en nú er húsið eign Helga Zoéga verzlunarstjóra. Bað er eitt af gömlu húsunum, einloftað og vel bygt. Par áfast við er hið nýja hús M. Johannesens, bygt af Norðmönnum upp á norsku; það er á hominu á Aðalstræti og Grjótagötu, tvíloftað og stórt hús. Gagn- vart þessum húsum er gamla prentstofan, gamalt múrhús, lágt og einloftað, með háu þaki; þar bjó fyrrum Ulstrup landfógeti, en seinna var þar Carl Siemsen og hafði þar sölubúð, og þar braut Sigurður Breiðfjörð rúðuna með flöskunni, er hann fékk ekki á hana, því það var um sunnudag, og komum við þá nokkrir skóla- piltar frá Bessastöðum og mættum Sigurði rambandi og flýjandi á bláum kalmúksfrakka, og hljóp hann illa, hefur kannske verið kendur, enda var hann digur og óliðlega vaxinn og þungur á sér. Um þetta kvað Sigurður vísuna sem byrjar svo: »Breiðfjörð fór í búðina«. Seinna var prentverkið flutt þangað úr Viðey, og þar voru yfirprentarar Helgi Helgason og síðan Einar Pórðarson, þangað til prentverkið hætti að vera eign landsins. Nú eiga þeir bræður húsið, Sturla og Friðrik Jónssynir, og hafa það fyrir vöru- hús. Prentverkið gamla var í suðurendanum, en nú er þar geymslu- hús; í norðurendanum var bústaður Einars prentara, en fyrir nokkr- um ámm var þar stofnað »baðhús«, og ritað hjá dyrunum á ensku »Public Baths«, en ekki er kunnugt hvort nokkur útlendingur hafi fengið af sér að nota slíka kytru, enda er þetta nú farið á höf- 1 Jón Borgfirðingur, æfisaga Sigurðar bls. 41. Myndin af Sigurði í Sunnanfara er alveg ólík honum og ekkert að marka hana. Ég hafði teiknað mynd af Sigurði eftir minni, og lánaði hana, en fékk hana aldrei aftur. Hún var langtum svipaðri honum, en varð náttúrlega ekki brúkuð. í*eir þóttust vita það betur. (Fleiri myndir þar eru alveg ónýtar: Magnús Grimsson, Forleifur Jónsson, Kristinn í Engey, Bjarni rektor ; allar fráleitar).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.