Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Page 112

Eimreiðin - 01.01.1900, Page 112
112 um vögnum og hjólsleðum; en þessi dýrð stóð ekki lengi, því að eigendurnir settu íslenzka menn fyrir verzlunina, og varð þeim ekki ráðafátt að koma öllu fyrir kattarnef; var húsið eftir það nokkra stund eigendalaust að kalla, eða í eyði, þangað til Egill Egilsson keypti það fyrir 12000 krónur (hefði nokkur stefna verið þá komin á hugsunarhátt manna hér, þá hefði mátt fá þetta hús handa söfnunum fyrir gjafverð). Par bjó Egill eitthvað 12 ár í suðurenda hússins uppi, en leigði ýmsum út, bæði kaupmönnum og embættismönnum, því nóg var af sölum og herbergjum; þar bjó Lárus Sveinbjörnsson, sem þá var bæjarfógeti; Jón Hjaltalín landlæknir; Halldór Daníelsson bæjarfógeti; þessir bjuggu allir hver eftir annan í suður-endanum niðri, en hitt var leigt ýmsum til verzl- unar og vörugeymslu; þar í stórum sal niðri var »Sjómannaklúbb- urinn« um hríð; þar var og verzlun Eggerts Gunnarssonar, og Gunnlaugs Rriems (fyrir Englendinga); verzlun rak og Jón Guðna- son í norður-endanum alllengi; í miðri byggingunni hafði Löve lengi klæða- og fataverzlun, uppi og niðri. í salnum niðri voru stundum sjónleikir og skemtanir. Pá hefur »Glasgow« geíið tölu- vert af sér, en þetta hætti smám saman, svo húsið varð þung byrði fyrir einn mann, og þá skifti Egill því við Pórö Jónsson út- vegsbónda fyrir »Garðana«. í I’órðar tíð bjó Tryggvi bankastjóri þar sem Egill hafði búið, en herbergjaskipun hefur verið breytt allmikið; býr Tryggvi þar enn í stórum og skrautlegum herbergj- um. Eá var og náttúrugripasafnið flutt upp í Glasgow í stóra sal- inn uppi á loftinu í miðbyggingunni; en eftir nokkurn tíma keypti Einar Benediktsson cand. juris Glasgow af J’órði og lét breyta allmiklu, einkum í norðurhluta hússins, og mjög til bóta, því að þá voru þar gerð stór og fögur herbergi, þar sem áður hafði varla verið komandi; þar bjó Reinholt Andersen skraddari uppi, en Steingrímur Johnsen niðri, en á efsta lofti Jón Ólafsson ritstjóri, og eftir hann Brynjólfur Porláksson landshöfðingjaritari; en annars hafa engir búið þar að staðaldri. Á bak við suður-enda Glasgows er prenthús, er Einar hefur látið byggja; þar var »Dagskrá« prentuð; en við norður-endann hefur verið bygt tvíloftað hús, og kallað »Aberdeen« (eftir borg í Skotlandi eins og Glasgow), og stendur það á Glasgows lóð, en ekki er mikil prýði að því húsi. Nokkuð fyrir neðan Glasgow er »Liverpool« (þessi ensku nöfn hafa komið upp með ensku verzluninni sem þá var); það hús var bygt af Jóni Markússyni kaupmanni, sem fórst með »Sölöven«;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.