Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Side 116

Eimreiðin - 01.01.1900, Side 116
verið kallað »Svartiskóli«, óvíst af hverri ástæðu; hefur það verið haft fyrir haga handa ferðamannahestum, en nú er þar komin gata eftir endilöngu og í sömu stefnu og Vesturgata, og eru þar bygð ýms hús. Til suðurs úr Vesturgötu liggur Brœbraborgarsiígur, svo nefndur af steinhúsi nokkru, er tveir bræður að austan bygðu og kölluðu »Bræðraborg«; þar fram með stígnum og í kring í holtinu eru ýms hús og mörg snotur. Sum af þessum húsum nefnast bæjanöfnum (t. a. m. Brekka, Skáholt o. s. frv.). — Nær bænum er enn stígur upp úr Vesturgötu og upp á túnið, við vesturgaflinn á húsi Sigurðar þórólfssonar, sá stígur liggur upp að hinum nýja sJÓMANNASKÓLA; það hús er tvíloftað og ekki mjög stórt, en snoturt; þar er Markús Bjarnason skólastjóri og heldur þar tímamark með kúlu, sem er látin falla eftir stöng upp úr hús- inu. Enn nær bænum er stígur upp að »I )oktorshúsinu«, sem fyr er nefnt; þar bjó Jón Thorstensen landlæknir mörg ár, og lítur húsið enn eins út að utan eins og meðan hann bjó þar, þótt fyrir- komulaginu hafi verið breytt að innan. Meðan Jón landlæknir bjó þar, höfðu hinir frakknesku vísindamenn þar á túninu rannsóknar- stað; þeir voru í hinni miklu rannsóknarferð 1836, sem Páll Gai- mard var fyrir ; þeir settu þar granítstein mikinn teningsmyndaðan, sem löngu seinna var fluttur þaðan og komst til Jakobs Sveins- sonar og sáum vér hann nálægt húsi hans, en nú vitum vér ekki hvað af þeim steini er orðið. Af þessum stað er hæð Reykjavíkur í almanakinu sett = 56 fet yfir sjávarinál, sem er rangt, því að bærinn sjálfur liggur miklu lægra. — I þessu húsi bjó síðan dr. Jón Hjaltalín, og Pétur Guðjónsson; seinna varð Sigurður Vigfús- son *forni« eigandi hússins, og seldi það síra Sveini Níelssyni, föður I íallgríms biskups, eða Birni Jónssyni ritstjóra, og bjuggu þeir þar nokkurn tíma, og mun herbergjaskipun þá hafa verið breytt. Síðan féklc Markús Bjarnason skólastjóri húsið og lét byggja sjómannaskóla við vesturenda þess, hefur hann nú nýlega verið fluttnr þaðan, og er nú NÁl TÚRUGRIPASAFNIÐ flutt þangað. Nú hafa flest þau hús verið talin, sem vér vitum eitthvað um að segja, eða sögu þeirra, en þótt mörg séu fleiri, sem ekki varð neitt um sagt. 011 eða flest eru húsin merkt með tölum (númer- um), en venjulega eru þau nefnd eftir eigendunum eða þeim, sem í þeim búa. Bæjarstjórnin hefur og á seinni tímum gert sér far um að sjá um að götur yrðu beinar, en ekki krókóttar, og ýmis- legt er gert til þess að halda bænum hreinum og þrifalegum, þótt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.