Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Side 147

Eimreiðin - 01.01.1900, Side 147
47 frekari fræðslu fyrir iesendurna hefir höf. skotið inn ýmsum þjóðsögum, er hann sjálfur hefir lagt út. og svo ýmsum kvæðum, er aðrir hafa snúið. Höf, hefir því miður auðsjáanlega flýtt sér um of, svo á bók- inni er töluverður hroðvirknisblær; hetði höf. farið gætilegar eða snúið sér til kunningja sinna meðal íslendinga, hefði hann hæglega getað komist hjá öllum villum, sem í bókinni eru, og ef önnur útgáfa kemst á prent, verður hún vonandi villulaus. Höf. hefir víða misskilið íslenzkuna á þjóðsögum þeim, sem hann hefir snúið,1 og ritvillur og prentvillur eru margar í bókinni og ósamkvæmni í rithætti; óviðkunnanlegt er t. d. að sjá skrípanöfn eins og Arngrfeur Jónsson og Jón yJrason. Höf. talar meir um mat og drykk, en venja er í íslenzkum ferðasögum; en h'k- lega hefir hann ætlað að sýna löndum sínum, að þeir þyrftu ekki að svelta, þó þeir kæmu til íslands, og að þar væri mungát og ölteiti eigi síður en í öðrum löndum. Af hinum stærri villum og yfir- sjónum mun ég nefna hinar helztu, sem ég hefi rekið mig á. Höf. segir (bls. 13 —14), að reyniviðartrén á Akureyri og Skriðu séu hin hæstu tré á íslandi, en það er alkunnugt, að birkitré í Hallormsstaðaskógi og reyniviður hjá Skaftafelli eru töluvert hærri. Þá segir hann (17) að íslend- ingar hafi leigt Heimdall af Dönum til þess að berja á »trollurum«, að andshöfðingjahúsið sé úr tré (27 og 35) og Ölfusárbrúin líka úr tré (59). Nielsen kaupmann á Eyrarbakka kallar höf. Sievers (65 og 66) og segir, að íslendingar hafi haft mikla hjátrú á Heklu, sem ekki er rétt (76). Reykholtshver í Tungum kallar höf. Reykjadalshver (92) og segir, að á landsbókasafninu séu 25 þús. binda (124), en þar eru 40 þús. prent- aðra bóka og 3 þúsund handrit. f’á segir hann, að grískunám sé af- numið í lærða skólanum (137) og að Brynjólfur Sveinsson hafi verið biskup á Hólum (156). Pollinn á Akureyri gerir höf. tíu sinnum mjórri en hann er (204) og segir, að Wathne kaupmaður hafi heitið Vadner (209). Sigurð Breiðfjörð kallar höf. »Sigurður Breiðifjörður« og mynd- irnar á bls. 271 og 274 eru alt aðrar, en frá er skýrt; að lokum getur hann þess, að Magnús landshöfðingi og Magnús í Viðey séti bræður og báðir synir Magnúsar gamla konferenzráðs. Þrátt fyrir villur þessar og aðrar á þó dr. Kahle þakkir skilið fyrir bókina; í þesskonar alþýðu- bókum hefir aðalefnið og blær frásagnarinnar meiri áhrif en hið ein- staka, sem lesendurnir varla muna lengi. En óneitanlega hefði það þó verið viðkunnnanlegra, að bók, sem rituð er af góðvilja og í góðu skyni, hefði verið stórlýtalaus. , P. Th. 1 Ég set hér að eins eitt dæmi af mörgum: »Mátulegt er meyjarstig, mál mun vera að gifta sig« sagði Tóra er hún hljóp yíir Ölfusá á stillum hjá Laxfossi; höf. snýr því svona: »Máchtig ist der Mádchenpfad, múhsam wird die Hoclizeit sein«í (bls. 61). 10*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.