Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 3
III
EIMREIÐIN
Ritstjóri: Sveinn Sigurðsson.
Október — dezember 1930.
XXXVI. ár, 4. hefti.
Efni: b,9.
Holdsveiki nútímans — Syfilis hér og erlendis — (með
6 myndum) efiir Hannes Ouðmundsson.............. 321
Saga úr síldinni eftir Halldór Kiljan Laxness..... 337
Islenzkar særingar (með mynd) eftir Sigurð Skúlason 347
Að veturnóttum (kvæði) eftir ]óhannes úr Kötlum ... 365
Geimfarir og gosflugur eftir Svein Sigurðsson .... 367
Tvö kvæði eftir Jónas A. Sigujðsson,................ 374
Hérar (með 2 myndum) eftir Arsæl Arnason............ 376
Dr. Annie Besant og stjórnmálin (með mynd) eftir
Kristínu Matthíasson............................ 384
Um bifreiðar ....................................... 400
Biðin (saga) eftir Davíð Þorvaldsson................ 401
Frá landinu helga (með 12 myndum) eftir Svein
Sigurðsson ..................................... 409
Frændi (kvæði) eftir Guðmund Böðvarsson............. 422
Rauða danzmærin eftir Thomas Coulson (framh.) .... 423
Ritsjá eftir Guðmund Finnbogason, Richard Beck, ]ó-
hann Sveinsson og Sv. S......................... 433
Afgreiðsla: Aðalstraeti 6, Reykjavík.
Áskriftargjald: Kr. 10,00 árg. (erl. kr. 11,00) burðargjaldsfrítt.
ftEZTA jólagjöfin er Montblank-lindarpenninn, fullkomn-
asti gullpenni sem til er búinn. Hann er sterkur, einfaldur og
v>ð allra hæfi. Verðið fer eftir stærð pennans og er eins og hér
■itM-/* ORiGtNAL t MU, J MONTBl-UNC sæp H 1 . MÓ»7BlAN&$\MAST£RPl£Ce |
ffBll !!■!—1| lli I IIIWII—H 11 H r
!e9tr, það sama alstaðar á landinu: Sjálffyllandi, svartir, 14 karata
Sul]: Nr. I irr. 16,50, nr. II 20 kr., nr. IV 25 kr., nr. VI 30 kr.,
^lýantar frá 3 til 10 kr. Masterpiece, rauðir, 18 karata gull
með 25 ára ábyrgð: nr. XX. 30 kr., XXV 35 kr., nr. XXX 40 kr.
nr- XL 45 kr. — Tilsvarandi blýantar, rauðir: 5—10 kr. Mont-
blank er ómissandi hverjum skrifandi manni; hann endist æfilangt.
~~ Fáist hann ekki í yðar bygðarlagi þá skrifið umboðsmanni:
Uverpool. MAGNÚS KJARAN Reykjavík.