Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 135

Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 135
eimreiðin RITSJÁ 439 Vestan um haf er mikið rit, 736 bls., að meginmálið eitt sé taiið. Qefur stærð þess nokkra hugmyijd um það, hve bókmentir Vestur-ís- lendinga eru miklar að vöxtum, því að hér er að eins um sýnishorn að r*ða. En ritið sýnir einnig glögglega hversu fjölbreyttar þær bókmentir eru. Hér eru Ijóð, Ieikrit, sögur og ritgerðir eftir 37 höfunda. Fá menn uart lesið bók þessa svo, að þeir sannfærist eigi um, að Vestur-Islend- ln9ar hafa lagt ólítinn skerf til íslenzkra bókmenta, numið þeim ný lönd. Það er ekki vandalaust að velja í svona rit; þess ber að minnast t>á verkið er dæmt. Einnig verður að taka fult tillit til þess, hver var aðal- mslisnúra safnenda í vali þeirra. Er það skýrt fram tekið í formálan- um: »Hefur reglan verið sú að taka helzt það, er sýnir líf íslendinga í hinu nýja landi, því að það er alt nýjung og viðauki við það, sem áður yar til ; bókmentum vorum“. En þótt þessi takmörkun á efnisvalinu sé til 9reina tekin, geta orðið skiftar skoðanir, og verða líklega, um val á höfundum og sýnishornum úr verkum þeirra. Yfirleitt virðist mér valið hafa vel tekist, enda eru þeir, sem um véluðu, þjóðkunnir fyrir bókmenta- þekkingu og smekkvísi. Þó er ég ekki samþykkur þeim í öllum atriðum. Ur því tekin voru í ritið sýnishorn af verkum sumra þeirra, er teljast mega tiltölulega nýkomnir vestur um haf, hefði þá eigi verið sanngjarnt að öirta hér einhverja af smásögum Arnrúnar frá Felli, þeirra, er út hafa homið vestra? Þá sakna ég þess, meðal hins bundna máls, að þar er ekki að finna neitt æfintýra Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar, en þau eru gullfalleg. Þessi Ijóðskáld virðast mér frekar verða útundan: Jón Runólfsson, lónas A. Sigurðsson og Sigurður Júl. Jóhannesson. Eitt eða fleiri af þessum góðkvæðum Jóns: »Móðirin við sjóinn", „Einyrkinn“, „Andvaka" °9 „Skipaflotinn minn“ hefðu vel átt hér heima, að ógleymdu „Mig heilla þær hægslrauma lindir", er lýsir svo vel skáldgáfu Jóns og Iífs- horfi. Meðal ættjarðarkvæðanna hefði hið þýða og fagra ljóð séra Jón- asar — hiklaust eitt hans beztu kvæða — „Nú er sóley í varpanum heima“ — sómt sér vel. Og til þess að gefa betri hugmynd um tilþrif hans, hefði átt við að birta eitthvert þessara kvæða: „Ég sé“, „Mt. Rainier" og „Hálfur-Máni“. Hvað Sigurð snertir hefði verið maklegt að birta hér í viðbót tvö eða þrjú ágætiskvæða þeirra, sem út hafa komið ^hir hann í blöðum vestra á síðari árum, mörg þeirra í „ Heimskringlu". ■^da ég, að þar megi finna sumt hið bezta, sem hann hefur ort. í hlutfalli við sæti það í bókmentum Vestur-íslendinga, sem menn þessir ^ipa, og í hlutfalli við rúm það, sem sumum öðrum ljóðskáldunum er 9efið, sýnist mér sem réttlátt hefði verið að taka fleira eftir höfunda þessa, þar sem úr svo miklu góðu var að velja. Segi ég þetta minnugur þess, að safnendur voru bundnir í báða skó hvað rúm snerti. Ég hefði sem sé slept sumu af því, sem með var tekið til þess að ljá rúm meiru af verkum greindra skálda. En sínum augum lítur hver á silfrið! hinni takmörkuðu stærð bókarinnar (hún mátti ekki fara yfir 50 arkir) leiðir það, eins og bent er á í formálanum, „að hér gætir lítið SUmra þeirra manna, er mikil áhrif hafa haft á féiagslíf og hugsunarhátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.