Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 60
364 ÍSLENZKAR SÆRINQAR EIMRIEÐIN (magia candida), en ekki virðast höfundar þeirra hafa saett neinum átölum né refsing fyrir kveðskap sinn, og sýnist þeim guðsmönnunum hafa verið talið þetta nauðsynleg og kristi- leg.. vörn. Öðru máli er að gegna um alþýðuinann eins og Jón lærða Guðmundsson, sem að vísu hafði kveðið römmustu særinga- kvæði á íslenzku. Gegn því athæfi rís upp sjálfur prófastur- inn í Snæfellsnesprófastsdæmi, síra Guðmundur Einarsson á Staðastað, og skrifar harkalegt ádeilurit »Hugrás« á hendur Jóni, sem raunar hafði einnig fengist við lækningakukl undir Jökli. I fornum íslenzkum lögum (Grágás, Járnsíðu og Jónsbók) eru menn varaðir við því að fremja galdur og forneskju, að viðlagðri refsingu. En lengi fram eftir öldum gátu andlegrar stéttar menn framið sitt hvað galdrakyns í skjóli kirkjunnar. Árið 1592 fann Oddur Skálholtsbiskup Einarsson hvöt hjá sér til að amast við ýmis konar galdralækningum og heita mönnum ráðning fyrir slíkt, og mun hér einkum átt við sumt það kukl, sem kaþólsk kirkja hafði látið við gangast. En eigi að síður hafa prestar og prófastar vorir á 17. öld hæglega getað ort mögnuð særingakvæði óátalið, enda var varla til skýrt laga- bann við þeirri tegund hvítagaldurs; í rauninni voru þessar særingar ærið nýstárlegar. En til þess að ná sér niðri á al- þýðumönnum, sem talið var að færi með ósæmilegan galdur, þurftu íslenzkir valdsmenn að seilast til erlendra galdrafyrir- mæla, og var þá ekki hikað við að meta galdraákvæði biblí- unnar að lögum! íslenzkar særingar verða að teljast frumheimildir um galdra- trú og galdrastarfsemi Islendinga einkum á 17. öld. Þau sær- ingakvæði, sem hér hefur verið minst, bera þó fyrst og fremst vitni um hugarfar höfunda sinna, og tjáir ekki að dæma hugarfar íslenzkrar alþýðu eftir þeim, algerlega varúðarlaust. Það mun t. d. mega sýna fram á, að höfundar sumra þessara kvæða voru vart heilbrigðir á geðsmunum. Eigi að síður eru þeir fulltrúar aldar sinnar. Þegar fræðimenn vorir hafa orðið yfirlit um það brot, sem er enn varðveitt af galdrasæringum fyrri alda, inntak galdra- rita og þá merkilegu vitneskju, sem er fólgin í dómskjölum íslenzkra galdramála, munu þeir geta leyft sér að mynda sér ákveðnari skoðanir um merkan þátt í trúarlífi horfinna kyn- slóða, þar sem ýmsir andlegir og veraldlegir leiðtogar voru haldnir af hvimleiðri galdratrú, og sauðsvartur almúginn, sem nú er að mestu gleymdur, var vafinn hjátrúarmyrkri. Sigurður Skúlason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.