Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 77
eimreiðin HÉRAR 381 Þar sem hérinn er svo mikið ásóttur, eins og hér að ofan er getið, verður viðkoman að vera mikil til þess að kynið geti haldist við. Enda er það líka svo. í Svíþjóð er máltæki sem segir: — Á vorin fer hérinn út í haglendið í fylgd með einum °9 kemur aftur að haustinu í fylgd með sextán. — Og talið er, að þetta láti nærri sanni, ef ekki tortímist mikið af honum. Flestir hérar gjóta oft á ári, eftir því hve sumrin eru löng og aðrir möguleikar á afkomu. I hvert sinn fæðast 3—6 ungar, kvað jafnvel geta orðið 11. Ungarnir eru sæmilega þroskaðir, er þeir fæðast, enda njóta þeir lítillar umönnunar í uppvextinum. Þegar móðirin hefur karað þá eftir fæðinguna, fer hún frá þeim, vitjar þeirra að eins til þess að gefa þeim að sjúga, eins og áður er getið, annars er þeirra eina vörn sú, hve líkir þeir eru jörðunni. Eins og nærri má geta týnist niikið af þeim áður en þeir ná þroska. Því auk dýra og fugla, sem á sækja, farast fyrstu ungarnir á vorin og hinir síðustu á haustin oft úr kulda og vosbúð, t. d. í leysingum. Eftir því sem séð verður af ferðabókum ýmissa norðurfara eru lifnaðarhættir heimskautahérans talsvert frábrugðnir hátt- um kynbræðra hans annarsstaðar. Fyrst er það, að hann skiftir ekki lit, er jafn-skjallahvítur á grænni jörðunni á sumrin eins og í snjónum á veturna. Hann virðist líka vera félagslyndari. Eg hef hér að framan getið um tvo héra saman, er ég átti við. Félagar mínir sáu oftar en einu sinni 3—4 saman. Eitt sinn, er við vorum að flá sauðnaut uppi í fjallshlíð, sáum við 4 héra »á beit«. Skipstjórinn segist einusinni hafa talið upp undir 20 héra saman, sumir voru í halarófu, aðrir stukku UPP hingað og þangað, og var því erfitt að sjá, hve mikið var af þeim. Hér geta þeir ekki valið sér rökkrið til matfanga, bar sem sólin skín látlaust í nokkra mánuði. Ovini eiga þeir sér þarna færri en víða annarsstaðar, en þó skæða: úlfa, refi, hreysiketti og hrafna, enda lifa þessi dýr víst mestmegnis á þeim. Vigfús félagi minn, sem var í leiðangri Kochs 1912—13,. segist hafa séð nokkra héra saman í leik, líkt og unglömb á uorin; það var að hausti til, eftir að snjór var fallinn, nokkru norðar en þar sem við vorum. Koch getur einnig í ferðabók s'nni um svipaðan leik héranna: »í brekku við rætur fjallsins,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.