Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 94
398 DR. ANNIE BESANT EIMREIÐIN ærulaus hugleysingi, svikari við lífsstarf mitt og Indland — það er kvalræði. Ég vel hið fyrra, því það er mér ekki eins þungbært*. Fangelsun dr. Besants vakti fádæma gremju um allan heim — í Englandi, Frakklandi, Rússlandi og Ameríku — þó sér- ítaklega í Indlandi. Rabindranath Tagore sendi henni þökk •og heillaóskir. Menn flyktust í heimastjórnarfélögin — landið skalf af æsingu. En engar róstur urðu neinstaðar, svo vel hafði dr. Besant þjálfað sína menn. Að síðustu sá enska stjórnin sér ekki annað fært en að láta hana lausa. Eftir þriggja mánaða gæzluvarðhald var hún látin laus skilmála- laust. Fagnaðarlætin voru takmarkalaus. Hún var kölluð hin ókrýnda drotning Indlands. Og þegar þjóðfundurinn kom saman um haustið, var hún kosin forseti hans í heiðursskyni. Er það sú hæsta viðurkenning, sem hægt er að veita ind- verskum stjórnmálamanni. En enska stjórnin gaf þá yfirlýs- ingu, að heimastjórn Indlands væri sjálfsögð — með tímanum, og lofaði að rannsaka betur vilja þjóðarinnar. Því miður urðu efndir Breta minni en búist var við. Enskur maður, Montague að nafni, var skipaður til að ferðast um landið og rannsaka hag þjóðarinnar. En um leið mynduðust «amtök á Englandi til að koma í veg fyrir, að of mikið yrði gefið eftir við Indverja. Þegar umbótatillögur komu frá stjórninni, skiftust flokkar á Indlandi. Dr. Besant vildi taka við þeim endurbótum, sem í boði voru, enda þótt ekki fengist alt í einu. Aðrir vildu ekkert eða alt. Meðal þeirra var Gandhi. Þegar Gandhi byrjaði á að neita samvinnu við Breta og hlýðni við lög þeirra, skildu leiðir þeirra dr. Besants. Sá hún það fyrir, að stjórnleysi og uppreisn mundi leiða af aðferð hans, enda leið ekki á löngu áður en það kom fram. Sam- vinnuneitun Gandhis og hans manna hefur reynst einhver örðugasti þröskuldurinn í vegi stjórnarbótanna á Indlandi. Ótal uppreisnir og hryðjuverk hafa fylgt aðferð hans eins og skuggi. Gandhi kann að vera helgur maður, en stjórnmála- aðferð hans hefur haft miður heppileg áhrif á Indlandi, eins og hver maður getur sannfærst um, sem kynnir sér sögu ind- verskrar frelsisbaráttu. Hægt og seint gengur að ná fullri sjálfstjórn til handa Indverjum. Þó hafa margar umbætur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.