Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 85
eimreiðin DR. ANNIE BESANT 389 eftir hana litlu seinna. Notar hún þar skynsemi og rök til að ræða um það, hvort guð sé til í þeirri merkingu, sem bókstafstrúarmenn boða hann — eða sem stækkaður maður, einstaklingur, fráskilinn heiminum. Kemst hún að þeirri niður- stöðu, að guð sé sama og náttúran, að alheimurinn sé af einu eðli runninn og sé guðdómlegur. Mönnum sé ekki unt að þekkja guð í annari mynd. En guð hinna bókstafstrúuðu sé ekki til. »Vér verðum að breyta merkingunni í orðinu guð 09 nota það til að tákna aðra hugmynd*. Það var á þessu tímabili í þroskasögu hennar, að hún kyntist Charles Bradlaugh. Stóð hann þá í miðjum bardaga sínum fyrir hugsanafrelsi einstaklingsins. Varð hann og félag hans, »NationaI Secular Society*, fyrir svo miklum ofsóknum nm þetta leyti, að meðalmönnum þótti óárennilegt að veita honum stuðning. Tíu árum seinna var komin veðrabreyting í almenningsálitið — og var Bradlaugh þá orðinn viðurkendur sem brautryðjandi og mikilmenni, bæði á Englandi og í öðr- um menningarlöndum. A þessum erfiðu árum Bradlaughs tók Annie Besant hönd- um saman við hann og gekk í félag hans, til að berjast fyrir sannleika og réttlæti. »Löngunin til að breiða út frjálsari og sannari hugsun meðal mannann3, að berjast á móti þröngsýni og hjátrú — að skilja við heiminn frjálsari og betri en hann var við komu mína — þetta knúði mig áfram. Mér þótti ég heyra rödd sannleikans hljóma yfir orustuvöllinn: »Hver vill tala mínu máli?« — og ég spratt upp, blossandi af áhuga: »Hér er ég ~~ sendu mig«. — í þessum anda barðist Annie Besant við hlið Bradlaughs, þó ekki skorti eiturskeytin úr öllum áttum. Bradlaugh taldi sig aþeista. Þykir rétt að geta þess hér, að at>eismi þýðir: án guðs. Aþeistar neita ekki tilveru guðs, þótt sú hugmynd sé algengust, að sú sé skoðun þeirra. Þeir segja: Vér getum ekkert um hann viíað — þess vegna leiðum vér hann hjá oss. Fríhyggjumenn leita að hinu alfullkomna jafnt °9 guðstrúarmenn. Munurinn er sá, að fríhyggjumenn leita fullkomnunar hér í heimi, en kristnir menn búast ekki við, að fullkomnun verði náð fyr en í öðru lííi. Þegar Annie Besant fór að starfa með fríhyggjumönnum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.