Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Síða 137

Eimreiðin - 01.10.1930, Síða 137
eimreiðin RITS]A 441 höf. nokkuð inn á þjóðfélagsstefnur, en varla svo, að bragð sé að. — Höf. virðist eiga svo mikinn sérkennileik og svo góðan stíl, að vænta ■wegi góðs af honum. Jóh. Sveinsson, frá Flögu. HVAMMAR — Ljóðmæli — eftir Einar Benediktsson. Rvík 1930. (Isafoldarprentsmiðja h.f.). Sjálft nafnið á þessum nýútkomnu ljóðmælum flytur þá fregn, að höf- undurinn sé kominn heim úr sæförum og hafi Ieitað til fundar við faðm fósfurjarðarinnar, með fjársjóðu andans úr víking. Síðan fyrsta verk E- B., Sögur og kvæði, kom út árið 1897 hafa ljóðabækur hans dregið nöfn af fyrirbrigðum hafsins, enda Iíf hans verið ein óslitin ferð úti á Wnu mikla hafi viðburðaríkrar æfi. Hafblik (1906), Hrannir (1913) og Vogar (1921) flytja hvert kvæðið öðru máttugra utan úr hinni víðu veröld. Stórfeldar hlutlægar lýsingar einkenna mörg þessi ljóð. í Hvömmum 9ætir meir hins huglæga en áður. Það er eins og hugur skáldsins leiti nieira inn á við, frá skarkala umheimsins, inn í sjálfan sig, inn í kyrð °S unað íslenzkra heiðadala. Drögin að þessari stefnubreytingu, ef ekki er of hart að orði kveðið að kalla þessa sveigju hugans því nafni, má kenna í hinu snildarlega kvæði Móðir mín í Vogum, þar sem skáldið kemst meðal annars þannig að orði: En bæri ég heim mín brot og minn harm þú brostir af djúpum sefa. — Þú vógst upp björg á þinn veika arm; þú vissir ei hik eða efa. I alheim ég þekti einn einasta barm, sem alt kunni að fyrirgefa. Dagar þíns lífs, þínar sögur, þín svör voru sjóir með hrynjandi trafi. Móðir. Nú ber ég þitt mál á vör og merki þér ljóðastafi: Til þess tók ég fari, til þess flaut minn knör. Til þess er ég kominn af hafi. Framhald þessa geðblæs, þessa samruna við móðurþelið, við það, sem átthagarnir geyma, kemur undir eins fram í fyrsta kvæðinu í hinni -f'ýiu bók, kvæðinu Hvammar: Brekkan var signuð af sólnætur rún, er síðar mun ráðast, handan við brún. Nú bera mín lágu, litverpu tún lífgrös f fannhöfgum dali. Hvamminn minn blés í hrjóstur og mel; en heiðbjarta minning geymir mitt þel, er þúsundir svipa, suður við hvel sökkva í gleymskunnar vali.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.