Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 121

Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 121
EIMREIÐIN RAUÐA DANZMÆRIN 425 bessi aðferð reyndist of hættuleg í Frakklandi, því allar slíkar auslýsingar voru sendar lögreglunni áður en þær voru birtar, en á Englandi voru blaðamennirnir sjálfir mjög á verði fyrir öllum grunsamlegum auglýsingum og gerðu ótilkvaddir lög- reglunni aðvart til að koma í veg fyrir birtingu þeirra. Um emn njósnara er það kunnugt, að hann auglýsti mikið í »kaup- °9 sölu«-dálkum blaðanna og kom þar fyrir kænlega duldum uPplýsingum um brezk herskip og ferðir þeirra. Aðferðin hafði s>na kosti. Þegar yfirmaður njósnaranna þurfti á upplýsingum aÖ halda, þurfti hann ekki annað en að lesa blöð óvinanna. En aðferðin gat líka haft sína ókosti. Stundum kom það fyrir, að rangar upplýsingar komu í blöðunum, af því að spæjarinn Var sjálfur úr sögunni og kominn í varðhald, en lögreglan hafði tekið við starfi hans. Fáum dögum áður en árásin skyldi hafin á Chemin des Dames herlínunni hvarf Mata Hari frá líknarstarfinu í Vittel °9 tók aftur upp sitt fyrra líferni í París. Það fyrsta, sem hún gerði eftir að hún kom til Parísar, var að heimsækja sendi- herra Hollands í Frakklandi. A ófriðarárunum var allur útlendur blaða- og bréfapóstur kyrsettur í fjóra daga. Sá tími var síðan notaður til að rannsaka ^vort nokkuð fyndist varhugavert. Vegna hins stranga eftirlits Irom það ekki ósjaldan fyrir, að sendiherrar erlendra ríkja voru öeðnir að koma þýðingarmiklum einkabréfum til skila og fá ^Vrir þau undanþágu frá því að vera opnuð og rannsökuð. Ef til vill var bréfið frá einhverjum mikilsháttar iðjuhöld, eða ef til vill var það móðir, sem vildi koma mikilvægu einkabréfi hl dóttur sinnar í öðru landi. Svo mikið var víst, að væri 'öjuhöldurinn nægilega efnaður eða móðirin nógu fögur og ^öfrandi, þá gat það komið fyrir, að sendiherra léti tilleiðast aö veita bréfritaranum þá vernd, sem embætti hans heimil- aöi honum. Það var nú einmitt í slíkum erindagerðum sem Mata Hari fór að finna hollenzka sendiherrann. Eftir stutta samræðu á emkaskrifstofu hans tók háttsettur embættismaður að sér að koma bréfi til dóttur Mötu Hari í Hollandi. Þetta hafði verið 9ert áður, svo lítið munaði urn þótt það væri leikið aftur. Ef ^ vill hefur hinn stimamjúki sendiherra talið sér siðferðilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.