Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 139

Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 139
eimreiðin RITS]A 443 vogar eru meðal gestaþrauta þessara. Orðasambönd og setningar er hvorttveggja svo hlaðið hugsun, að svo er stundum sem bresti viðir og valdi ei hleðslunni. Þessi hugsanahleðsla birtist þannig bæði sem styrkur °9 vanmáttur í, skáldskap E. B. Starf hans er ekki í því fólgið að yrkja blæmjúk kendarljóð, heldur er það tröllaukin barátta við örðugustu við- fangsefni skilningsins. Hann fer hamförum um víðáttur allrar tilveru og leitar að verðmætum. En hversu langt sem hann flýgur, hvort sem er í heimi anda eða efnis, verða það jafnan einföldustu sannindi siðgæðis og 'rúar, sem að leitinni lokinni verða honum dýrust verðmætin. Þetta hemur einkar vel fram í tveim vísum úr síðasta kvæðinu í „Hvömmum", hvæði, sem heitir Hnattasnnd: —- — — Dularlög semur stjarnastjórnin, Hafknörinn glæsti og fjörunnar flak með stranga dóma í eigin sök. fljóta bæði. Trú þú og vak. Skammvinna æfi, þú verst í vök, Marmarans höll er sem moldarhrúga. þitt verðmæti gegnum lifið er fórnin. Musteri guðs eru hjörtun, sem trúa^ En til þess veit eilífðin alein rök. þó hafi þau ei yfir höfði þak. Nýlega hafa Bretar krýnt ]ohn Masefield lárviðarskáld sitt. Einar Benediktsson hefur ekki verið krýndur. En ljóð hans hafa þegar trygt honum öndvegið meðal núlifandi ljóðskálda íslands. Hann er hið ókrýnda lárviðarskáld íslenzku þjóðarinnar. KRISTIN FRÆÐI. — Bók handa fermingarbörnum. — Eftir Friðrik ^odgrímsson. Rvík 1930. (Bókav. Sigf. Eym.). — „Kveri" Helga lektors Nálfdánarsonar hefur verið fundið ýmislegt til foráttu upp á síðkastið — °9 sumt ekki að ástæðulausu. Það er of þungskilið börnum, of mikið í tví af úr sér genginni trúfræði, en helst til lítið af lifandi orði, og margt har allfjarri hugsanaferli nútíðarmannsins. Það var því fyrir nokkru orðið 'ióst bæði kennurum og prestum, að þörf væri á nýju kveri. En vandi er m'kill að semja slíka bók svo vel sé, og hefur enginn árætt fyr en nú, að séra Friðrik Hallgrímsson ríður á vaðið. Bók hans er í flestum grein- Um ólík gamla kverinu, öll önnur röðun efnis, og miðaldaguðfræðinnar 9ætir hér harla Iítið. Aftur á móti er lögð sem mest áherzla á, að börnin !æri að tileinka sér hin einföldu en algildu grundvallaratriði kristindóms- lns> og er ætlast til, að þau séu skýrð með samræðum og frásögum úr r|tningunni. Utan bókar er því ekki ætlast til að börnin læri annað en ri,ningargreinarnar í kverinu. Sumir vilja algerlega láta börn hælta að l®ra uian bókar. En sú stefna er röng. Næmið er mest hjá börnunum. ^au eiga hægara með að muna og læra utan að en fullorðnir. Þó að e,tthvað kunni að skorta á skilninginn á því, sem utanbókar er lært í bernsku, kemur hann síðar. Með utanbókarlærdómi er hægt að festa lífs- Vlsdóm f huga barnsins, því „hvað ungur nemur, gamáll temur“. Með vaxandi skilningi streymir nýtt Ijós yfir löngu og oft leiðinlegu setning- arnar, sem barnið lærði, svo að þær verða því fullorðnu bæði til gagns °9 styrktar. Ufanbókarlærdómur barna, ef um hönd er hafður í hófi og undir handleiðslu góðs kennara, ætti aldrei að leggjast niður. Höf. þessa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.