Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Side 92

Eimreiðin - 01.10.1930, Side 92
396 DR. ANNIE BESANT EIMREIÐIN Næsla skref hennar var að snúa sér að skólamálunum. Kom hún því til leiðar, að skipuð var nefnd merkra manna, til að sjá um, að námið væri bygt upp á þjóðlegum grund- velli. Mörg hundruð indverskra skóla tóku upp þá reglu, að tilhlutan hennar, að trúarbragðakensla var tekin upp í skól- unum. í þeim skólum, sem hún setti á stofn, var fyrirkomu- lagið þannig, að þar sem nemendur af ýmsum trúarbrögðum voru í sama skóla, fékk hver flokkur tilsögn í sinni trú. Skift- ast svo þessir námsflokkar á að fara með hinar helgu bænir við morgunsöng, en hinir hlusta á með lotningu. Reynslan hefur sýnt, að þessi aðferð hefur holl áhrif bæði á nemendur og kennara, og segja þeir, sem kunnugir eru, að þetta, fremur en margt annað, hafi stuðlað að góðu samkomulagi meðal hinna mörgu trúflokka á Indlandi. Benaresháskólinn, sem hún setti á stofn, var bygður fyrir gjafir víðsvegar af landinu. Hann er nú helgidómur þjóðar- innar. Árið 1922 var Annie Besant gerð að heiðursdoktor við háskólann >vegna óviðjafnanlegs starfs, sem hún hefur af hendi leyst í þarfir indverskra skólamála*. Endurreisnarstarfi hennar var tekið fagnandi af indversku þjóðinni. — Sérstaklega voru indverskar konur henni þakk- látar, því eftir því sem þjóðlegri menningu hnignaði, varð meira ósamræmi milli heimilanna og Evrópu-mentaðra hús- feðra. Margir mikilsmetnir menn hafa nú viðurkent, hve mik- inn þátt dr. Annie Besant hafi átt í vakningu indversku þjóðarinnar. Það var ekki fyr en 1913, að Annie Besant sneri sér að stjórnmálunum. Byrjaði hún á að halda röð fyrirlestra, sem hún nefndi »Wake up India!« (Vaknaðu Indland!). Voru þeir prentaðir og þeim dreift út um alt Indland. Árið eftir stofnaði hún blaðið »The CommonweaU, sem hefur á stefnuskrá sinni þjóðarmentun, trúarbragðafrelsi, samfélagsumbætur, stjórnarbót. Sama árið fór af stokkunum annað blað: »New India« og var heróp þess Swaraj (heimastjórn). Flugritum rigndi nú yfir Iandið. Blöð voru stofnuð í mörgum héruðum landsins. Al- staðar kvað við sama herópið. Gandhi sagði um dr. Besant: »Hún hefur gert Swaraj að »mantram« (kraftaþulu) í hverju koti«.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.