Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 101

Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 101
eimreiðin BIÐIN 405 hefur sfigið á háls mér, og þú hefur haldið, að þú værir búin að gera út af við mig. Þú hefur hatað og óttast mig. Þú hefur alt af forðast að hlusta á mig. En nú slialtu ekki lengur komast undan mjer, nú held jeg þér fastri. Nú skal jeg dæma þig. Hvað hefur þú gert af þrá minni til þess að verða góð og heiðvirð kona? Þú hefur fyrirlitið hana. Óskir mínar voru smáar og hversdagslegar. Ég vildi aðeins lifa rólegu lífi hérna °3 ala önn fyrir gömlu manneskjunum þarna inni. Þú hefur Wegið að því. En átt þú andvörp, átt þú tár til þess að vega á móti sorgum þeirra? Alt það, sem ég álít fagurt og göfugt, hefur þú svívirt, saurgað. — Þú hefur lifað lífi þínu í pútna- húsi í félagsskap með fullum karlmönnum, sem hafa keypt líkama þinn, þennan líkama, sem þú ert svo hreykin af. í tíu ár hefur þú lifað í nautnum, og á öllum þeim tíma hefur þú aldrei hugsað með samvizkubiti um, hvernig þér hefur farnast við foreldra þína. Aðeins með því að breyta um líferni þitt núna, geturðu afmáð fyrri syndir þínar. Óttastu ekki guð?* Hin hló: »Hvað varðar mig um dóma guðs og manna? Eg vil aðeins njóta lífsins í sem ríkustum mæli meðan ég lifi. Og mesta fullnægingu lífsins getur aðeins líkami minn, þetta fallega dýr, veitt mér. Ég hef lifað fyrir breiskleika minn, af bví að hann er kjarninn í eðli mínu. — Þú spyrð hversvegna ég hafi yfirgefið foreldra mína? Mér leiddist heima. Það er nóg svar. Atti ég að brjóta mig í mola fyrir einhverja ímynd- aða dygð? Hefði það verið betra, að ég hefði veslast upp sem súr piparmey hér heima, eða þá að ég hefði Iifað lífi mínu sem slóttug eiginkona, útsmogin í þeirri list að draga °iann minn á tálar'? Þú ert hlægileg með alla þína mælikvarða á góðu og illu. Eg þekki aðeins eitt lögmál, það að drekka bikar lífsins í botn. Eftir því á Vvonne að breyta. — Þú ert of blóðlítil og horuð til þess að standa uppi í hárinu á mér«. Og hún hló háðslega. Það var hljótt úti sem inni. Öldungurinn var hættur að sPiIa. Tvær leðurblöðkur flugu fram og aftur fyrir ofan hvítan stíginn. Þær strukust rétt fram hjá Yvonne, án þess að heyrð- 'st hið minsta til þeirra. Vvonne var lögð af stað aftur til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.