Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 66
370 GEIMFARIR OG GOSFLUGUR EIMREIÐIN tunglinu mætti byggja matvælaforðabúr og geyma fyrir tundur. Þetta á ekki að verða neinum erfiðleikum bundið, því á tungl- inu veitist manni eins auðvelt að handleika heila smálest eins og eitt pund á jörðunni. Menn hafa meira að segja komið með þá uppástungu að byggja smástirni utan við jörðina í ákveðinni fjarlægð og gera þaðan athuganir á öðrum himin- hnöttum, telja þetta vel framkvæmanlegt á fimtán til tuttugu árum! Smástirnin milli Marz og Júpíters eru taldar hagkvæmar millistöðvar á ferðalögum milli jarðar og Júpíters! Sumum kann nú að hrjósa hugur við þessum bollalegging- um og finnast svo sem hér sé um draumóra eina að ræða, en þeir vísindamenn, sem að framkvæmd þessara mála vinna, eru á annari skoðun. Þeir telja, að förin til tunglsins muni taka svipaðan tíma eins og nú tekur að ferðast milli Evrópu og Ameríku á millilandaskipum. Vélaútbúnaðurinn í gosflug- unum verður miklu óbrotnari en vélarnar eru í þessum milli- landaskipum. Það er ekki tiltakanlega miklum erfiðleikuin bundið að smíða 300 til 1000 smálesta gosflugu. Vélarnar eru mestmegnis klefar aftan á flugunni, fyltir tundri, sem sprengt er með vissu millibili. Mestur vandinn verður að gera fluguna nægilega sterka og smíða hana þannig, að hún haldi jafnvæginu hvað sem á gengur. Stýri kemur ekki að nofum í lofttómu rúmi, og verður flugan því að vera með öryggispíp- um, sem hægt er að nota, ef breyta þarf stefnu. Ekki verður fært að fara geimförum á hvaða tíma sem er, heldur verður það að fara eftir afstöðu jarðstjarnanna. Stjörnufræðingar munu reikna út hárnákvæmar áætlanir, og brottfarartími verður að ákveðast upp á sekúndu. Til þess að spara brensli og forðast geimvillur verður ákvörðunarstaðurinn að vera í eins nálægri afstöðu við jörðu, þegar förin er hafin, eins og hann getur framast orðið, og þó verður aldrei hægt að fara beina leið, heldur verður farin boglína. Þetta verður svipað eins og að skjóta fugl á flugi. Skotmaður miðar yfir höfði fuglinum, ef hann er á uppflugi, eða fyrir framan hann, svo kúlan hitti hann á réttum tíma, eftir því sem skotmaður getur bezt gizkað á. En engar ágizkanir duga, þegar verður farið að skjóta gos- flugum á tunglið um h. u. b. 400000 kílómetra vegalengd frá jörðu, eða á Marz í alt að 140 sinnum meiri fjarlægð. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.