Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 91

Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 91
eimreiðin DR. ANNIE BESANT 39S þeirra hljóti að verða báðum ávinningur. Báðar eigi þær andans auð að miðla hvor annari, sem framtíðarmenningunni hljóti að verða stórgróði að. En þar er við ramman reip að ^raga, því annarsvegar eru fordómar og hroki hvíta kynþátt- arins, hinsvegar æstir hugir þeirra manna, sem lengi hafa horft á mannréttindi sín fótum troðin. Var svo komið fyrir nokkrum árum, að leiðtogar þjóðarinnar örvæntu um, að þjóðin gæti sjálf fundið til þess, að hún æfti mannréttindL Nú er þjóðin vöknuð og heimtar öll sem einn maður rétt- indi þau, sem aðrar þjóðir njóta. Aðalkjarninn í lífi indversku þjóðarinnar er trúarlíf hennar. En fyrir mannsaldri síðan, var efnishyggja Vesturlanda farin að ná tökum á þjóðinni. Hafa sumir viljað kenna þau áhrif kristnum trúboðum, sem unnu að því að koma inn lítilsvirð- ingu hjá ungmennum landsins fyrir þeirra eigin fornhelgu trúarbrögðum. Því Indverjar voru ekki lengi að gera kristnu trúnni sömu skil. En það mun áreiðanlegt, að fleiri áhrif koma þar til greina. Dr. Annie Besant sá, að efnishyggja Vesturlanda var í þann veginn að drepa sál landsins. Eina leiðin til að frelsa það frá andlegum dauða var að endurvekja hin fornu heim- spekilegu trúarbrögð þeirra. Fyrsta skrefið í endurreisnar- starfi hennar var því að snúa sér að trúmálunum. Hún byrj- aði á því að sýna fram á, hve efnishyggjan næði skamt til að leysa úr vandamálum lífsins. Dr. Besant Iærði sanskrít lil að geta lesið hin helgu rit á frummálinu. A ári hverju eru haldnir ársfundir Guðspekifélagsins í Adyar. Safnast þá saman menn og konur hvaðanæfa af landinu. A ársfundunum hélt hún fyrirlestra um Hindúatrú, sem seinna voru prentaðir og dreifðust út um alt landið, Gróf hún þar upp gömul og hálfgleymd verðmæti úr hinum fornu ritum og framsetti með sinni alkunnu snild og mælsku. Benti hún á, hve hátt heim- sPeki Hindúa stæði sem lífsspeki, og á fjársjóð Yoga-heim- spekinnar, sem vísar mönnum leið til ósýnilegra heima og sameiningar við guðdóminn. Ættjarðarást Indverja blossaði UPP, þegar talað var um hinar skáldlegu bókmentir þeirra. O9 endurvakning trúarlífsins varð til að vekja þjóðernis- hlfinninguna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.