Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 133

Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 133
EIMREIÐIN RITSJÁ 437 Vilk eigi goB geyja, grey þykkir mér Freyja, °S Ieggur hann þannig út: Barking gods I disesteem, and a bitch I Freyja deem. Qegn þessari skýringu mælir orðið „goðgá". Bæði Ari og Kristni saga kveða svo að orði, að Hjalti hafi orðið sekur fjörbaugsmaður um goögá. Hann varð auðvitað sekur um sína athöfn og ekki goðsins eða goðanna. Qoðgá var athöfn Hjalta og getur ekki merkt annað en guðlösfun (sbr. orð Kristni sögu: ok guðlöstuðu þá sumir mjök). Hinsvegar hefur mér aldrei fundist þessi kviðlingur torskilinn eða sundurleitur. Ég hef altaf sk'lið hann svona: Ég vil ekki lasta goð, Freyja er grey (en ekki goð). Með öðrum orðum: Hjalti telur sig ekki guðlasta, þó að hann kalli Freyju grey, því að hún sé ekki í sannleika goð. Má hér minna á það, sem stendur í Gylfaginningu, þar sem rætt er um Vmi: Þá inælti Gang- leri: Hvernig óxu ættir þaðan eða skapaðisk svá, at fleiri menn urðu, e^a trúi þér þann guð, er nú sagðir þú frá? Þá svarar Jafnhárr: Fyrir en9an mun játum vér hann guð; hann var illr ok allir hans ættmenn. En þetta atriði er smávægilegt. Yfirleitt virðist útgáfan prýðilega úr Qarði gerð, og á útgefandinn þakkir fyrir. Hefur hann nú í 20 ár unnið h'ð þarfasta verk með Islandica-safni sínu. Guðmunduv Kamban: SKÁLHOLT. I. Jómfrú Ragnheiður. Reykjavík 1930. (ísafoldarprentsmiðja). Það er mikill ábyrgðarhluti fyrir guði og mönnum að rita „sögulega" slíáldsögu. Löngu liðnir menn eiga, eða að minsta kosti ættu að eiga, re*t á sér, engu síður en lifandi menn, nema fremur sé, þar sem þeir 9eta sjaldnast risið upp og leiðrétt það, sem skáldiö kann að hafa rang- hsrmt um þá eða misskilið í fari þeirra. Um leið og nöfn tiltekinna '"anna, æfiatriði þeirra, stund og staður eru tekin í uppistöðu skáldsög- Unnar, virðist sú skylda lögð á herðar höfundinum, að hann fari rétt 'neð það, sem heimildir votta um persónur og atvik, og geri sér um 'vorugi aðrar hugmyndir en þær, er leiða má með nokkurum Iíkum af Þeim gögnum, sem fyrir eru. Þessar kröfur verða enn brýnni, þegar ,eksið er Upp söguefni, sem mikið rúm hefur skipað í huga þjóðarinnar, en menn gert sér að meira eða minna leyti rangar hugmyndir um. Verk- e^n' söguskáldsins verður þá engu síður en sagnfræðingsins að gjörskoða a"ar heimildir, vega þær og meta og koma í skynsamlega heild því, sem sj þeim verður ráðið. Þó verður altaf sá munur á sagnfræðingnum og * a'd'nu, að skáldinu er heimilt að yrkja í eyðurnar, alt það sem ekki emur ; bága við heimildir, en þarf þó til að gera lesandanum persón- 'lrnar innlífar og skiljanlegar. . ^2 minnist á þetta fyrir þá sök, að ég hygg fá skáld hafa lagt meira Sl9 til að fullnægja þessum skyldum en Guðmundur Kamban, er hann ° sér fyrir hendur að rita „Skálholt". Hann hefur um nokkur ár af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.