Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Side 78

Eimreiðin - 01.10.1930, Side 78
382 HÉRAR EIMREIÐlN klæddri mosa, léku sér seytján hérar, virtust helzt vera í »skollaleik«* !)• í »Nyt land< getur Sverdrup oft um héra í hópum; hann og þeir félagar skutu mikið af þeim, og lætur hann mikið af því, hve góðir þeir séu og feitir í vetrarhörk- unum norður þar. Þetta, sem hér er sagt, bendir talsvert í aðra átt en sagt er um héra annarsstaðar. Strax við fyrstu kynni mín af hérunum vaknaði hjá mér sú hugsun, hve gaman væri að geta gert þá að innlendum dýrum hér hjá okkur. Og við nánari athugun á því máli hef ég sannfærst um, að það væri ekki einungis gaman, heldur einnig gagnlegt. A Alþingi 1914 var rætt um innflutning héra hingað til lands. Maður nokkur í Danmörku, Theodor Havsteen í Maglegaard nálægt Hróarskeldu, hafði boðist til að gefa hingað Iifandi héra frá Noregi eða Færeyjum, ef þingið vildi gefa út lög um friðun þeirra, meðan þeir væru að festast hér. Það var állmikið karpað um þetta mál á þinginu. í nefndar- áliti, sem samið var um málið, var bent á, að þeir gætu gert nokkurt tjón, þó varla svo mikið, að kosturinn við að gera þá að innlendum skepnum vægi ekki vel upp á móti því, og mælti nefndin með innflutningnum. Skógræktarstjóri hafði látið uppi álit sitt, eftir beiðni nefndarinnar, og taldi hann, að ekki gæti stafað sú hætta af þeim, að ástæða væri til að fella málið. I umræðunum gat Hannes Hafstein þess, að hér væri ekki að ræða um leyfi fyrir innflutningi, hann væri leyfilegur að lögum; hér væri að eins að ræða um friðunina, sem væri nauðsynlegt skilyrði fyrir árangrinum. Flest eða alt af því, sem fært var að ástæðu móti inn- flutningi héra á nefndu þingi, átti við þá hérategund, sem þar var um að ræða, en ekki við heimskautahérann. Fæða hans er mjög svipuð heiðagróðri hér, hann er vanur meiri hörkum en norræni hérinn, mundi víst seint leita til bæja og gera þar skemdir. Norræni hérinn grefur að vísu lítið í jörðina, krafsar þó eitthvað ofurlítið fyrir bóli handa sér, en heim- skautahérinn grefur alls ekkert. Um hættu fyrir skógana 1) Gennem den hvide Örken, bls. 59.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.