Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 18
322 HOLDSVEIKI NÚTÍMANS CIMREIÐIN að í Grænlandi, þar sem lekandi er afar úlbreiddur, er syfilis nálega óþekt veiki, og er þó ekki að efa, að veikin hefur ósjaldan borist þangað. Fáir aðrir en læknar, sem við þessa sjúkdóma hafa fengist, renna grun í, hvílíkri feikna útbreiðslu syfilis hefur náð, sér- staklega í miljónaborgum stórþjóðanna, þessum illkynjuðu æxl- um mannkynsins, þar sem hverskonar lestir, óheilnæmi, ör- birgð og sjúkdómar dafna og finna sér frjóvan og góðan jarðveg. Hugmynd um útbreiðslu veikinnar í Evrópu gefa eftirfar- andi tölur. Úr syfilis og af völdum hennar deyja nú árlega í þessum löndum: Englandi........ 60.000 menn Frakklandi .... 140.000 — Þýzkalandi .... 150.000 — Belgíu............. 15.000 — Talið er, að í Englandi sýkist árlega meir en 150.000 af syfilis. í Belgíu eru 400.000 manns með sjúkdóminn og í Frakklandi ekki minna en 10°/o allra íbúanna. Þar er talið, að 40°/o af öllum þeim sjúklingum, sem á sjúkrahúsum liggja, séu þar beint og óbeint af völdum syfilis. Árin 1920—25 sýktust í Þýzkalandi af kynsjúkdómum ár- lega um V2 miljón, þar af hér um bil V3 hlutinn af syfilis. Tölur þessar styðjast allar við hagskýrslur þessara landa og eru að nokkru teknar úr ágætu erindi eftir próf. Hoffmann í Bonn: „Wie katin die Menschheit von der Geissel der Syfihs befreit iverden?“ Er próf. Hoffmann einn hinn ötulasti bar- áttumaður gegn þessum sjúkdómum og hefur unnið þjóð sinni ómetanlegt gagn með starfi sínu. Fyrst þegar þessi holdsveiki nútímans fór að stinga sér niður í Evrópu, sem af flestum er talið að vera skömmu eftir Kolumbusarferðirnar til Ameríku, hófst fyrir alvöru barátta læknavísindanna gegn þessum sjúkdómi. Það mun óhætt að fullyrða, að um engan einstakan sjúkdóm hafi verið skrifað jafnmikið og syfilis. Á fáum sviðum hefur mannsandinn beift jrfnmiklum átökum og við rannsóknir þessa sjúkdóms, enda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.