Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 50
354 ÍSLENZKAR SÆRINGAR EIMREIÐIN sem er eignuð Þórði á Strjúgi, er ærið mögnuð og skal því tekin upp hér eftir útgáfu Olafs Davíðssonar: „Óð kveð ég kvaeða kolsvími reftrínis, sárbeittum sauðskratta særing í kveðlingi, stegld, sviðin, húð hroðin, helreifuð, ró sneyðist, stirð drafni, steinsofnuð, stælingur fenhringa, flæmd, drifin fold ofar, fælin, án heims sælu, öllum sneydd heims heillum, hrakbölvuð af skaðist; sem duft hjaðni, dauð stattu. Dvína Iæt bæn mína“. Sem synishorn af dýrastefnum í óbundnu máli skal tekin hér upp stutt særing, sem er enn óprentuð, en varðveitt í handriti frá öndverðri 19. öld:1) „Ég með nafni stefni þér, tófa, sem mínum sauðum meinar lífið. Þú skalt burl fara úr landi þessu í bíhólma nokkurn, sem Oddbjarnarsker heitir. Fyrirbýð ég þér fé mitt og urðir, land og kletta að yztu tak- mörkum, ef ei fer þú burt, áður en þingdagur er af Iiðinn og meinar kyrr vera í mínu forlandi. Særi ég allan sólarhringshnöttinn, vind, eld, snjó, vatn, hagldrífu, menn, kvikindi, mýs og hrafna og alt það, sem skapað var í upphafi forðum. Sýni það þér illsku og heift grimma og alt, hvað því gefið er að gera hið versta. Ég særi Þór og Óðin og álfa og þursa og vélastóru djöflana og verstu tröll kref ég fyrir heljar- hund, sem heitir andskoti. Verði þér aldrei vært á jörðu um veraldar bygðir, ef eigi hlýðir þú orðum, sem ég þér færi. Guð himneskur gremjist þeim öllum, sem gjöri ég enn særa, ef ei fara þeir innan átta daga að auka þér böl. Afhendi ég þá í eilífa kvöl“. Þessari stefnu fylgir sá formáli, að hana skuli lesa á fyrsta tunglkveikingardegi. A sá, er les hana, að vera fastandi og einsamall undir berum himni, en vind skal leggja í áttina til tófunnar. Einnig skyldi ristur galdrastafur á mannskaðaeik, og er særingin hafði verið lesin, skyldi hún ásamt þessum galdra- staf látin undir húsdyratré (vafalaust á fjárhúsi). — Svipaðar tófustefnunum eru hinar svonefndu þjófastefnur eða særingar, sem voru notaðar gegn þjófum. I Þjóðsögum ]óns Árnasonar I, bls. 463—4, er prentuð allmergjuð þjófa- stefna í óbundnu og bundnu máli, og í Þulum og þjóðkvæð- um Ólafs Davíðssonar er prentuð all-löng þjófastefna í óbundnu máli, og fylgir henni galdrastafur ásamt formála. 1) Lbs. 977, 4to, bls. 72-3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.