Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 42
346 SAQA ÚR SÍLDINNI EIMREIDIN Henni hafði einhvernveginn tekist að slíía sig lausa frá honum, en þegar hér var komið, fékk hún slæman hósta og settist niður á plankastafla til að hósta. Það var eins og margir vagnar væru að kútveltast niður fjallshlíð, eða verið væri að skipa upp úr stóru vélarskipi, og vindan í gangi. — Þú ert orðin alveg uppgefin, garmurinn minn, sagði sonur hennar mildari. Reyndu að staulast við hliðina á mér. En þrjóskan í gamalmennum er engu líkari en í sauðkind- um; hún reis á fætur og stefndi aftur niður á bryggjusporð- inn til kassanna, og hefði haldið áfram, ef sonur hennar hefði ekki farið fyrir hana eins og þráa sauðkind, sem ætlar að setja út í vatn. — Farðu bölvaður, Sigurjón, muldraði hún loks, þegar hún sá sitt óvænna. En sonurinn anzaði ekki móður sinni framar, heldur stugg- aði henni á undan sér í áttina upp í kauptúnið. Hún trítlaði á undan honum inn strandgötuna, kengbogin og stuttstíg, muldrandi niður í barminn með suðvestið ramskakt á höfðinu. En því lengra sem hann rak hana, því sárari varð hún; ekkasog blönduðust við hrygluna, og innan skamms var hún farin að gráta. Enn einu sinni nam hún staðar, sneri sér að honum og kallaði upp úr grátinum: — Guð fyrirgefur þér þetta aldrei, Sigurjón. Og það fólst heil veraldarsaga í æðisgengnu kveininu, er steig frá brjósti þessa níræða öreiga. En sonurinn anzaði þessu engu, og gamla konan trítlaði áfram móti vilja sínum gegnum bæinn í lágnættisregninu og hélt áfram að gráta og grét hástöfum, — því gamalt fólk grætur hástöfum og með sárum ekka eins og lítil börn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.