Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 86
390 DR. ANNIE BESANT EIMREIÐIN skifti hún aðeins um þungamiðju leitarinnar. Hún tók ábyrgð- ina frá persónulegum guði og fékk hana í hendur mann- kyninu. Hún fór að trúa á endurleysandi mátt mannsins, á umskapandi kraft, sem í honum byggi — á komandi sigur mannkynsins. Fríhyggjan varð Annie Besant að leit eftir að- ferð til að lifa lífinu fullkomlega hér á jörðu. Hún telur til- gang lífsins vera að hjálpa áfram framþróuninni, vitandi vits. Réðist hún á þessum árum með miklum krafti á kirkju og kristindóm. Segir hún hann runninn upp úr heiðni — siðferði hans sé vafasamt — saga hans sýni grimd og blóðþorsta. Hún sér í anda þann dag, þegar frjáls hugsun »reisir upp hinn hvíta fána frelsisins í miðju musteri mannkynsins* — og það helgað þjónustu mannsins, í stað þess að vera van- helgað af prestum og yfirskygt af guðum. Loft þess verður þá þrungið af hljómum þeirra bæna, sem er vinna. (Free- thinker’s Textbook). Heldur hún því fram, að skynsemitrú (rationalismi) sé uppbyggilegri en trú á annað líf og æðri veraldir. Því ef menn beini athyglinni að þessu lífi, verði úr því stöðugur straumur kærleiksverka fyrir mannkynið. Vottur þess, hvort maðurinn sé réltlátur, sé ekki bænahald hans, heldur starf hans. Það efni, sem oftast var rætt í félagi þeirra Bradlaughs, var undirstaða siðferðis. »Þegar vér játum, að guð sé ofar þekkingu vorri, hlvtur siðferðið að grundvallast á gagnsemi — eða á mætti vissra tilfinninga og athafna til að stuðla að velferð mannkynsins«. — »Vel sé það fyrir mannkynið að trúarsetningar og hjátrú hverfi úr sögunni — — þó því að eins, að menn bindi fastar bönd heiðarleika, göfgi og sann- leika«. Fór hana nú að dreyma um nýja kirkju, þar sem kendar væri skyldurnar við náungann og mannfélagið, til að halda uppi réttlæti og verða undirstaða þess, að byggja mætti upp fullkomið skipulag mannfélagsins á jörðunni. En samtímis fór hún að sjá, að eitthvað þurfti meira en fullkomið skipulag til að Iækna mein mannfélagsins. Jafnaðarmanna-kenningarnar náðu ekki lengra en að bæta úr fjárhagslegum vandræðum. »Tilraunir okkar til að þjálfa flokk, sem unnið gæti fyrir mann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.