Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 117

Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 117
EIMREIDIN FRÁ LANDINU HELQA 421 henni alt fram á árið 1917, en 9. dezember það ár tekur her bandmanna borgina. Þannig er eins og böluun hafi hvílt yfir þessari borg, þar sem einn örlagaríkasti harmleikur ver- aldarsögunnar fór fram fyrir 1900 árum. A hverju ári streyma þúsundir pílagríma og ferðamanna til ]erúsalem til þess að sjá þenna söguríka stað. Flestir þeir staðir, sem tengdir eru við æfisögu Jesú, eru þarna enn óbreyttir og með sömu nöfnum eins og á hans dögum. Olíufjallið, Get- semanegarður, Hedronslækur, Golgata eru staðir, sem allir ferðamenn leita uppi, er til Jerúsalem koma. Enda þótt forn- fræðinga og sagnfræðinga kunni að greina á um, hvort réttar séu heimildir að sumum minjunum frá Krists dögum, sem M sýnis eru þarna í borginni, dregur það lítt úr aðsókn teirra trúuðu: >Traditionin« ræður hér meiru en sagnfræðin, °2 mesta tekjulind borgarbúa er aðsókn ferðamanna og píla- Qfíma, til að sjá þessar minjar og jafnvel kaupa einhverjar beirra, til þess að hafa heim með sér. Einhver fegursta bygging í Jerúsalem er kirkja ein, sem feist er þar sem gröf Krists á að hafa verið. Enginn staður \ hinum kristna heimi hefur á sér aðra eins helgi og þessi. I grafhvelfingunni eru tvö lítil herbergi. Fremra herbergið 6r englakapellan svonefnda. Þar eiga englarnir að hafa birzt konunum upprisudagsmorguninn. í innra herberginu er gröfin sjálf. Til þessa helga staðar streyma árlega þúsundir píla- 9ríma úr öllum áttum heims. I hvert skifti sem líður að jólum kemur æfintýrið um hann, sem kom til að flytja frið á jörðu, fram í hugann með nýjum slyrk. Fegursta æfintýrið á einnig fegursta umhverfið. Landið helga er fagurt land enn í dag, eins og það var á Krists dögum. En fegurst er mvndin frá Betlehemsvöllum, þar sem fjárhirðarnir vaka yfir hjörð sinni, sveipaðir skærri birtu frá herskörum himnanna, sem boða komu frelsarans og syngja guði dýrð og jörðunni frið. Sv. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.