Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 23
eimreiðin HOLDSVEIKI NÚTÍMANS 327 Obein smitun kallast það, þegar sýkillinn berst manna á milli með dauðum hlutum. Hún er mikið sjaldgæfari en hin. Þannig geta menn sýkst við að nota óhrein matartæki sjúk- lings (gaffla, skeiðar), af reykjarpípum, blásturshljóðfærum, leikföngum, sem sjúkir hafa notað, o. s. frv. Þegar smitun hefur átt sér stað, líður venjulega nokkuð langur tími, 3—4 vikur, áður en sjúklingurinn verður nokkurs var. Fyrst eftir þann tíma koma hin fyrstu sjáanlegu sjúk- dómseinkenni fram: lítill, rauður upphleyptur blettur, sem brátt dettur sár á. Sárið smástækkar og nær eftir fáa daga fullri stærð, venjulega 1—2 eyringa stórt. Jafnframt því sem sárið dettur á, myndast undir því harður fótur, sem auðkennir syfilis-sár frá öðr- um, frumherzlið. Skömmu eftir að sárið er komið fram, fara næstu eitlar að bólgna. Þannig bólgna náraeitlar, ef sárið er á kynfærunum, háls- og kjálkabarðseitlar, sé það á vörum, o. s. frv. Þessi frumsæri eru að vísu lengur að gróa en venjuleg sár, en gróa þó smám saman, jafnvel þó ekkert sé við þeim gert. Herzlið helzt þó lengi eftir að sárið er gróið. Meðan á þessu stendur er almenn líðan sjúklingsins óbreytt, og þegar sárið grær og eitlaþrotinn minkar, hyggur sjúkling- urinn sig oft úr allri hættu, en einmitt á þessum tíma er sjúkdómurinn að grafa um sig, sýklunum fjölgar óðfluga og streyma nú með blóðinu út í öll líffæri líkamans. Þetta fyrsta stig sjúkdómsins nefnist frumstig. Frakkneski húð- og kynsjúkdómalæknirinn Ricord (1800— 1889) skifti fyrstur sjúkdómnum í 3 stig: frumstig, miðstig og lokastig, og hefur sú skifting haldist fram á vora daga, þó að síðari tíma rannsóknir hafi leitt í ljós, að hún sé mjög hæpin, °2 að eiginlega finnist engin glögg mörk á milli þessara 3ja stiga, heldur sé sjúkdómurinn óslifin barátta milli líkamans annarsvegar og sýklanna hinsvegar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.