Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Síða 28

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Síða 28
ORÐRÆÐUR UM ÁRANGUR, SKILVIRKNI OG KYNGERVI VIÐ STJÓRNUN ... ég held að konur hafi lítið umburðarlyndi gagnvart sjálfum sér og eigin mistökum ... pað situr meira íþeim. Hjá körlum eru mistök afgreidd og búin, en konur eru mið- ur sín og leitast við að leiðrétta pau eða vinna sig lít úr peim. Anna leggur áherslu á að konur vilji öðruvísi vald en karlar, að það sé gott fyrir kon- ur sem stjómendur að vera tilfinningaverur en um leið taki þær mistök meira inn á sig eða alvarlegar en karlar. Anna og Beta telja báðar mikilvægt fyrir árangur stjórnenda að taka mið af kynferði og hafa reynt ýmislegt til að það takist. Þó að Beta og fleiri tengi svokallaðan „stjómunarstíl kvenna" við undirokaða em aðrar, eins og Gunna og Hanna, sem telja hann siðfræðilega æðri en ekki endilega skil- virkari. Dóra telur slíkan stjórnunarstíl árangursríkastan. Eftirfarandi frásögn er frá Gunnu, skólastjóra á grunnskólastigi: Ég vil koma hér fyrst á morgnana og fara síðust út af kvenlegri samviskusemi. Mér finnst ég vera að svíkjast um efég er að slæpast úti íbæ.. .Ég held að karlar vilji bara gera hlutina burt séð frá öllum mannlegum páttum ... Ég nota innsæi og tilfinningar og hlusta vel, er næm á óánægjuraddir. Það er alveg hægt að hafa bein í nefinu án pess að tapa pessum manneskjulegheitum .. .Og viðfáum pað til baka margfalt, efvið erum kurteis og pægileg, í allskonar jákvæðum viðbrögðum. Fólkið í skólanum, bæði kennar- ar og nemendur, er númer eitt ... hið kvenlæga erjákvætt efmaður passar aðfara ekki yfir mörkin ... Helstu erfiðleikarnir við að samræma pað að vera stjórnandi og kona er ofstuttur sólarhringur; konur purfa að helga sig svona starfi til að vera metnar að verð- leikum. Gunna finnur þetta fína jafnvægi sem virðist þurfa til innan grunnskólans á milli sjónarmiða kennara og nemenda annars vegar og sem stjómandi hins vegar. Þetta birt- ist m.a. í því að viðurkenna áhrif „kvenleikans" í hófi og um leið ákveðið jafnvægi á milli tilfinninga og skynsemi, að hlusta vel og vera manneskjuleg en passa sig á að fara ekki yfir ákveðin mörk. Þessi lýsing minnir um margt á svokallaða tilfinningagreind stjórn- enda (Goleman, 1997). Gunna leggur áherslu á að þetta skili sér í jákvæðum viðbrögð- um fremur en í árangri í fjármálum eða einkunnum nemenda, nema ef til vill óbeint. í þessu sambandi má benda á að greining Eagly o.fl. (1992) á fjölmörgum rannsóknum sýndi að kvenskólastjórar væm oft skilvirkari stjórnendur en karlar, m.a. með því að dreifa ákvarðanatöku og ýta þannig undir starfsánægju kennara eða samstarfsmanna. Hanna skólameistari finnur togstreitu á milli eigin sýnar á starf stjórnandans og stefnu stjórnvalda og að hennar mati er kynferði mikilvægur áhrifaþáttur í starfi og æskilegur. Ég fer hérna í störfsem ég held að enginn karl í sömu stöðu fari í. Égfer t.d. og raða upp blómum ... mérfinnst ekki að við sem stjórnendur eigum að vera öðruvísi en við erum, eigum frekar að innleiða pessa hluti í stjórnunarstörf, en ekki að konurnar fari í pjón- ustuhlutverk og hið karllæga hafi yfirhöndina í launum ... Ég sé mikinn mun á konum og körlutn sem undirmönnum. Karlarnireru meira að fá greitt fyrir hvert viðvik og eiga erfiðara með að pola stöðugar umræður um mjúku málin, um pað sem parfað gera fyr- 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.