Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Page 34

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Page 34
ORÐRÆÐUR UM ÁRANGUR, SKILVIRKNI OG KYNGERVI VIÐ STJÓRNUN Samantekt og umræða Hér er ætlunin að draga niðurstöður saman og ræða þær í tengslum við meginspurning- ar greinarinnar. Fyrst var spurt hvernig orðræðan um árangur og skilvirkni birtist í frásögnum kvenstjórnenda. Eins og fram kemur í frásögum viðmælenda birtist hún á öllum skóla- stigum. Orðræðunni er fagnað af sumum kvennanna en aðrar staðsetja sig gegn henni og sýna andstöðu á misvirkan hátt. Viðbrögð eru mismunandi innan sama skólastigs: einn leikskólastjóri vill hugnast markaðsöflunum á „faglegan" hátt á meðan annar tel- ur að hætta sé á ferðum; sumir skólastjórar taka að sér fjármálin og bókhaldið en aðrir koma því yfir á aðra og einbeita sér að því að vera faglegir leiðtogar. Aherslan á „- mýkri" atriði eins og námskrár eða jafnréttismál virðist minni en á skilvirkni eða árang- ur„ einkum í fjármálum. Þetta virðist ekki valda miklu hugarangri þrátt fyrir skýrar skyldur skólastjóra til að fylgja eftir námskrám, eins og vel kom fram í frásögn Dóru. Fjármálin virtust almennt ofar á baugi en aðrir mælikvarðar á árangur eins og sam- ræmd próf, sem gæti breyst ef um beina tengingu væri að ræða á milli rekstrarfjár og árangurs eins og sumstaðar tíðkast og vísir er að á framhalds- og háskólastigi með því að greiða fyrir þreyttar einingar nema. Ein leið stjórnvalda til að ýta undir árangur og skilvirkni er að byggja upp nýja sjálfsmynd stjórnenda sem er vel aðskilin frá sjálfs- mynd kennara, eins og skýrt kom fram í frásögn Fríðu. Sumir skólastjórar virðast þó enn staðsetja sig ýmist sem stjórnendur eða kennara eða aðhyllast sjónarmið sem sam- ræmast sjónarmiðum kennara. Bæði á grunn- og framhaldsskólastigi mátti finna við- nám gegn ofuráherslu á skilvirkni, kunnáttu og námsárangur á kostnað áherslna á upp- eldi, þroska, jafnrétti eða mannrækt. Það vekur athygli að langminnst viðnám virðist vera gegn orðræðunni um árang- ur og skilvirkni meðal stjómenda á efri skólastigum, einkum á háskólastigi. Ekki er ólík- legt að þar komi tvennt til. Annars vegar sú staðreynd að viðkomandi stjómendur vom ráðnir til að vinna eftir þessum stjómunaráherslum og em því óbundnir af öðmm fag- legum áherslum, hefðum eða vana. Hins vegar, eins og Kriiger (1999) bendir á, má bú- ast við að stofnanamenning framhalds- og háskóla samræmist betur orðræðu árangurs- stjórnunar en menning leik- og gmnnskóla. Þetta endurspeglast m.a. í markmiðsgrein- um laga um viðkomandi skólastig, þar sem þroska-, jafnréttis- og umönnunarsjónarmið eiga að vera ráðandi á neðri skólastigum en fagþekking og starfsundirbúningur á þeim efri. Þó að árangursstjómun hafi mætt andstöðu fagfólks á öllum skólastigum í Bret- landi, Astralíu og víðar bendir þessi athugun til að hér megi að minnsta kosti búast við átökum við fagfólk á neðri skólastigum, eins og skýrt kom fram um bæði kennara og leikskólakennara. Orðræðan um árangur og skilvirkni er, samkvæmt þeim leikskólakennumm sem rætt var við, að opna umræðuna um að hægt sé að hækka laun starfsfólks með því að slaka á kröfum um hlutfall barna og starfsfólks, um menntun starfsfólks, gæði máltíða, viðhald húsnæðis eða gæði leikfanga. Einnig sjá stjómendur fyrir sér breytingar á hlut- verki fagfólks, bæði hvort það sé nauðsynlegt og hvert hlutverk þess verði, t.d. í málfars- legum efnum, sem þó var tengt meira við hnattvæðingu og menningarlegan margbreyti- leika en áherslu á árangur. Margar þessara breytinga em umdeildar og viðmælendur 32
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.