Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Side 41

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Side 41
GUÐNÝ GUÐBJÖRNSDÓTTIR enda eins og fram kom í þessari rannsókn heldur einnig meðal þeirra sem móta reglum- ar við úthlutun fjármagns. Ein af afleiðingum þess að spyrða markaðshugmyndir við- skiptalífsins um rekstrarfrelsi skóla og samkeppni um árangur saman við hugmyndir um minnkandi ríkisvald, samræmda námskrá og samræmd próf er að menntastefnan missir yfirbragð hugsjóna á sama hátt og stjómmálin em að gera. Varað er við að opin- berum (mennta) stofnunum verði haldið í fjársvelti um leið og einkaskólar eða einka- stofnanir á öðmm sviðum em gerð að eftirsóknarverðum valkosti. Þá verður marg- breytileiki menntakerfisins ekkert annað en aðskilnaðarstefna, þeir efnameiri borga skólagjöld í einkaskólum en aðrir fá lágmarksmenntun. Um leið er lýðræðið orðið að efnahagslegu en ekki pólitísku hugtaki. Þeir efnameiri hafa val, aðrir ekki (Apple, 1995). Ari eftir að viðtölin vegna þessarar rannsóknar fóm fram samdi Reykjavíkurborg við leikskólakennara um breytt hlutfall starfsfólks og barna til að geta hækkað laun. Vel má vera að það komi ekki niður á gæðum starfsins. Vitneskja um það fæst aðeins með einhvers konar árangursmælingum eins og á efri skólastigum. Fróðlegt verður að fylgj- ast með hvers eðlis árangursmælingarnar verða í framtíðinni og með næstu skrefum á öllum skólastigum. Þau skref eiga eftir að verða bæði þung og umdeild ef marka má þró- unina í nágrannalöndum okkar. Um leið er hvatt til rannsókna og umræðna á áhrifum þessarar stefnu. Fylgjast þarf vel með því hvort hún samræmist sjónarmiðum jafnréttis og umhyggju eða ekki. Kvenstjórnendur geta lagt sitt af mörkum með því að vefa þráð tilfinninga, jafnréttis, mannræktar og margbreytileika inn í þau viðmið sem notuð verða um árangur og skilvirkni í öllum menntastofnunum. Að sjálfsögðu geta karlstjórnendur gert það sama þó að menningarbundnar hugmyndir, hefðin, sagan og fordómar spyrði sumar áherslur við konur og aðrar við karla. Slíkar hugmyndir þarf að afbyggja og end- urskilgreina svo og eðlishyggjuhugmyndir um kyngervi, til að konur og karlar geti not- ið styrkleika sinna sem leiðtogar og stjórnendur á öllum sviðum. Neðanmál og þakkarorð Höfundur þakkar viðmælendum sínum fyrir að taka þátt í rannsókninni, fyrir skemmti- leg og fróðleg samtöl og mjög gott samstarf í alla staði. Þá vill höfundur þakka þeim sem aðstoðuðu við afritun viðtalanna svo og yfirlesurum Uppeldis og menntunar. Að lokum vill höfundur þakka Mills College, Women's Leadership Institute, fyrir frábæra aðstöðu við vinnslu þessarar greinar í rannsóknarleyfi sínu frá Háskóla íslands vorið 2001. Efni þessarar greinar var kynnt á ráðstefnu AERA (American Educational Research Association) í Seattle í Bandaríkjunum 12. apríl 2001. Einnig í Háskóla íslands, með er- indi á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum 30. nóvember 2000. Rannsókn þessi var styrkt af Rannsóknasjóði Háskóla Islands. Heimildir Aðalsteinn Eiríksson (1995). Skólaþróun- skólamenning. Glæður, 2, (5), 71 -82. Adler, S., Laney, J. og Packer, M. (1993). Managing Women. Buckingham: Open Umversity Press. Anyon, J. (1994). The Retreat of Marxism and Socialist Feminism: Postmodern and 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.