Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Síða 71

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Síða 71
GERÐUR G. ÓSKARSDÓTTIR o.fl. um sérhæfð námskeið tengd starfi mun færri enda mun stærra hlutfall starfsmanna með sérhæfða menntun að baki. Ahugi á tölvunámskeiðum var mestur í Frakklandi og á Islandi. Alls sögðu um 49% starfsmanna að þeir stæðu stundum frammi fyrir verkefn- um sem þeir ættu erfitt með að leysa og var hlutfallið hæst í hópi fólks í framleiðslu ög iðnaði. Ef litið er á einstök störf sem skoðuð voru virðist þróun í þá átt að starf verði flóknara einna sterkust í þremur störfum í löndunum fjórum en þau eru tölvuður, sölumaður í tölvuverslun og tryggingasölumaður. Sama má segja um starfsmann í gestamóttöku og bankagjaldkera í öllum löndunum nema íslandi. Þetta eru því störf sem líta mætti til vilji menn fjölga möguleikum á starfsmenntun í skólum. Framtíðarsýn yfirmanna Yfirmenn voru spurðir hvort þeir myndu fela nýjum starfsmönnum ný verkefni eða önnur en starfsmenn sinntu nú eða gera aðrar kröfur til þeirra. Athygli vakti að meirihlutinn eða 66% kvaðst myndu gera sömu kröfur til nýs starfsmanns og til þeirra sem fyrir voru. Yfirmenn voru einnig spurðir hvort þeir byggjust við að starf- ið krefðist meiri menntunar eftir 5 ár en nú. Mikill meirihluti eða 74% játtu því, en mikill munur var þar á milli landa. Lægst var hlutfallið á íslandi eða 47% sem vek- ur athygli einkum vegna þess að þar var hlutfall starfsmanna sem aðeins hafði lok- ið skyldunámi hæst (var 51% í íslensku rannsókninni á 100 störfum). íslendingarnir nefndu oftast starfsmenntun í þessu sambandi. Hlutfallið var hæst í Frakklandi eða 89% þrátt fyrir að menntunarstig svarenda virtist hæst þar af löndunum fjórum. Mjög svipuð útkoma varð þegar spurt var hvort yfirmenn teldu æskilegt að gerðar yrðu meiri menntunarkröfur til starfsins innan næstu fimm ára. Yfirmenn fólksflutn- ingabílstjóra, sölumanna á bílasölum, tölvuða og sölumanna í tölvuverslunum sáu helst fram á meiri menntun og töldu hana æskilega. Yfirmenn vildu helst senda starfsmenn sína á námskeið í sérhæfðri færni fyrir starfið eða tölvu- og tungumálanámskeið. Þegar við skoðuðum mun á milli landa vakti athygli að um 44% íslenskra og grískra yfirmanna nefndu sérhæfða færni (41% í íslensku rannsókninni á 100 störfum) og 38% ítalskra á móti aðeins 19% franskra yfirmanna. Þessi svör endurspegla menntun starfsmanna en í Frakklandi hafði mik- ill meirihluti starfsmanna sérhæfða menntun af framhalds- eða háskólastigi eða 68% á móti 9-31% í hinum löndunum, sbr. hér að framan. Áhugi á tölvunámskeiðum var talsvert meiri í Frakklandi (36%) og á íslandi (27%) en á Ítalíu (13%) og á Grikklandi (13%). Samantekt á niðurstöðum um próun starfa Segja má að tilgátan um að meirihluti starfa væri að þróast í þá átt að verða flóknari hafi ekki hlotið stuðning með þessum niðurstöðum ef aðeins er litið til beinu spurn- ingarinnar um það efni (41% sögðu starfið nú flóknara). Hins vegar var hún studd með niðurstöðum frá Frakklandi (52%) og hvað varðaði störf í verslun og viðskipt- um almennt (51%). Til þess að meta þróun starfa út frá fleiri atriðum í þessari könn- un tókum við saman svör við nokkrum spurningum í könnuninni og greindum 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.