Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Side 101

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Side 101
KRISTJÁN KRISTJÁNSSON alla sína einangrunarhneigð og styrkingu á ríkjandi girðingum milli samfélaga og menningarkima (Kristján Kristjánsson 1998). Andmæli 5: Málatilbúnaður beinaberrar lífsleikni einkennist af daunillum digur- mælum, sjálfbirgingslegri forræðishyggju og yfirlætisfullum predikunartóni. Tals- menn hennar messa, ýkja, rasa og ásaka (Nash 1997:39) í stað þess að kenna og rök- styðja. Svör við 5: a) Ef við hyggjum aftur að hinni „þykku en sveigjanlegu" aristótelísku hugmynd um mannleg gæði, sem beinabera lífsleiknin gerir að sinni, og hinum fáu „siðferðilegu grunngildum" sem hún boðar virðist langsótt að kenna hana við for- ræðishyggju (sjá svar lc) að framan). Þar að auki liefur forræðishyggja, er knýr nem- endur óviljuga til athafna og hugsana sem ekki eru þeim (enn) eiginlegar, venjulega þveröfug áhrif: letur þá fremur en hvetur að halda uppteknum hætti. b) Sé umkvört- unarefnið það að Lickona og Kilpatrick taki svo stórt upp í sig að trúverðugleik kenninga þeirra sé stefnt í voða má segja að margur lái það öðrum sem hann leikur sjálfur. Nash er til dæmis mun orðhvatari en þeir báðir til samans og virðist fremur stoltur af því. c) Aftur verður að hafa hér í huga þá bókmenntagrein sem verk Lic- konas og Kilpatricks falla undir (sjá 4b)) og einkennist tíðum af nokkrum stóryrðum. Andmæli 6: Beinabera lífsleiknin „hefur látið undir höfuð leggjast að þróa fast- mótaða og kerfisbundna uppeldisfræði" (McLaughlin og Halstead 1999:146). For- svarsmenn hennar „þegja þunnu hljóði" um kennslufræði sína eða trúa blint á gildi þess að börn lesi fallegar sögur og smitist af boðskap þeirra (Nash 1997:46-47). Beri þeir fram einhver kennslufræðileg rök eru þau einberar reynslusögur frá einstökum kennurum. Svör við 6: a) Sé þetta rétt eru fleiri samsekir. Algengasta umkvörtunarefni kenn- aranema um allar kenningar sem þeir eru látnir innbyrða í námi sínu er að þær skorti jarðbindingu við kennslustofuna. b) Raunar á kvörtunin þó misvel við um ólíkar kenningar í uppeldis- og menntunarfræðum og mér virðist að beinabera lífsleiknin fylli fremur flokk þeirra sem hugað hafa skipulega að framkvæmd á vettvangi. Lic- kona er til dæmis enginn loftkastalasmiður; tveir þriðju hlutar bókar hans fjalla um kennslufræði lífsleikni, þar sem stungið er upp á ýmsum framsæknum kostum, með- al annars samvinnunámi. Ein mikilvægasta staðhæfing bókarinnar er að lífsleiknin sé „framkvæmanleg" í kennslustofunni (1991:22). c) Helstu rök kennara fyrir því að að- ferð gangi vel eða illa eru, eðlilega, reynslurök frá þeim sjálfum. í ljósi þess að starfsævisögur eru nýlega orðnar viðurkennd þekkingarlind í menntunarfræðum („life history approach") er afar óviðeigandi að setja jafnaðarmerki milli „reynslu- sagna" annars vegar og „óbermilegra, einfeldningslegra raka" hins vegar. d) Jafnt Lic- kona sem Kilpatrick stinga upp á margþátta aðferðafræði sem felur meðal annars í sér tónlist, myndlist, samræðulist og hjálparstörf utan skólans (1991:68-70; 1992:24). Aldrei er svo mikið sem gefið í skyn að nóg sé að segja sögur og hamra á siðferðileg- um boðskap þeirra. e) Það er vissulega erfitt að meta árangur af lífsleiknikennslu, hvort sem hún er beinaber eða holdtekin. Vandamál blasa við á hverri þúfu: Hawt- horne-áhrifin (skammæ áhrif vegna athygli), Pygmalion-áhrifin (ofmetin áhrif vegna væntinga), árangur á einum stað, vegna sérstakra aðstæðna, sem erfitt er að endur- taka á öðrum, og svo framvegis, eru meðal þess sem glíma þarf við (Cline og Feldm- 99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.