Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Qupperneq 155

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Qupperneq 155
Jóhanna Einarsdóttir Þættir Helga Kristín Markmið Markmiðið er að börnin séu ánægð og líði vel. Þau þroskist alhliða og verði sjálfbjarga. Þau læri að sýna öðru fólki tillitssemi og gleðjist og finni til hvert með öðm. Markmiðið er líka að undirbúa þau fyrir gmnnskólann, og kenna þeim á áhöld eins og blýanta og skæri. Einnig að vinna að mál- og ritmálsörvun. Yfirmarkmið leikskólans em virðing, sköpun og gleði. Virðing fyrir hvert öðm, hlutum, náttúmnni og umhverfinu. Með sköpun er átt við skap- andi umhverfi þar sem hlutimir em ekki fyr- irfram tilbúnir og skapandi starf. Gleði. Að börn og starfsfólk séu sátt og á- nægð í leikskólanum. Að börnin séu ánægð og líði vel og þroskist hvert með sínum hraða. Þau læri mannleg samskipti, kurteisi og sjálfsaga. Hvernig börn læra og þroskast Börn læra gegnum leik og með samskiptum við annað fólk, bæði fullorðna og börn. Börn læra gegnum leik. Af örvandi viðfangs- efnum sem þau fá að glíma við. Þau læra með því að herma eftir. Þau læra af eldri börnum og starfsfólkinu. Það sem böm eiga að læra í leikskóla Böm þurfa að læra að verða sjálfbjarga í dag- legu lífi. Þau þurfa að læra að taka tillit til ann- arra. Þau þurfa að þjálfa ýmsa þroskaþætti. í leikskólanum þurfa börn fyrst og fremst að læra félagslega færni, sjálfsaga, kurteisi, mannasiði og samskipti við annað fólk. Leikurinn Allt sem við gemm með börnunum í leik- skólanum er leikur. Allt sem börn læra á fyrstu ámnum er í gegnum leik. Valið er rammi um frjálsa leikinn. Leikurinn er mjög mikilvægur og hann fær góðan tíma hér í leikskólanum. Börn þurfa frið til að leika sér, frið frá hinum fullorðnu. Börn læra gegn- um leik og þau fara í hlutverk og skapa sér alls staðar aðstæður til leiks. Útivist Útivistin er mjög mikilvæg. Þar læra börnin að taka tillit hvert til annars og virða leikregl- ur. Það er hollt fyrir börn að leika sér úti, þau fá góða hreyfingu og líður betur þegar þau hafa verið úti, borða betur og hvílast betur. Útivistin er mjög mikilvæg. Börnin fá útrás og hreyfingu og gott loft. Þau leika sér frjáls úti á leikvellinum. Hlutverk leik- skólakennar- ans Leikskólakennarar þurfa að meta hverju sinni hvort þeir hlutast til um leik barnanna. Þeir þurfa að vera viðstaddir bæði til að fylgj- ast með þróun leiksins og líka til að koma í veg fyrir ólæti. Börn eiga að fá að leika sér í friði þegar leikurinn er góður, en stundum þarf að grípa inn í. Það fer þó eftir einstak- lingum og hópnum sem er að leika sér sam- an. Á svæðum eins og í einingakubbum þurfa þau oft hvatningu til að þau leiki sér. í skapandi starfi þurfum við að vera með þeim og hjálpa þeim við verkefnin. Hlutverk leikskólakennarans er misjafnt eftir því hver bamahópurinn er, hvert umhverfið er og hvaða efni verið er að vinna með. í hlut- verkaleiknum er starfsfólkið oftast áhorfendur og til staðar ef eitthvað kemur upp á. Starfs- fólkið tekur þátt í leiknum ef börnin bjóða þeim og í stöku tilfellum biður það um að fá að vera með í leiknum, ef leikurinn gengur illa og ef fylgjast þarf með ákveðnum börnum. í myndlist er starfsfólkið til staðar og leiðbein- ir með því að spyrja opinna spurninga og að- stoða börnin ef þau em stopp eða vantar efni. í hópastarfi leggur leikskólakennarinn fyrir á- kveðin verkefni. 153
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.