Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Side 158

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Side 158
STARFSAÐFERÐIR OG SANNFÆRING LEIKSKÓLAKENNARA Útivist er mikilvægur þáttur starfsins. Helga og Kristín leggja báðar mikla á- herslu á að börnin leiki sér úti daglega og líta á það sem mikilvægan þátt leikskóla- starfsins þar sem börnin fá tækifæri til að leika sér frjálst í barnahópnum og þjálfa fé- lagslega og líkamlega færni. Báðir leikskólakennarar leggja áherslu á umhverfið og umhverfisvernd. Náttúr- an er meginþema starfsins í Vatnaborg og í Fjallaborg var endurvinnsla og endurnýt- ing mikilvægur þáttur í starfinu sem börnin tóku þátt í af fullum þunga. Næring er mikilvægur þáttur í skólastarfinu, lagt er upp úr hollum mat og rætt um mikilvægi hollrar næringar. I báðum leikskólum er matmálstíminn mikilvægur námstími. Börnin sjá um að undirbúa borðhaldið, læra að leggja á borð fyrir réttan fjölda barna og læra borðsiði. Starfsfólkið borðar með börnunum og í báðum leik- skólum er þetta notaleg stund þar sem margt fróðlegt og skemmtilegt er skrafað. Þó margt sé líkt í starfi Helgu og Kristínar er þó annað sem skilur þær að. Helga „kennir" markvisst meira. Hún er t.d. með undirbúið efni í samverustund sem hún leggur inn. Það er ákveðið í grófum dráttum fyrir vikuna hvað er gert í samveru- stundinni. Helga vinnur líka markvisst að mál- og ritmálsörvun. Ritmálið er áber- andi alls staðar uppi á veggjum þar sem hengdar eru upp ýmsar leiðbeiningar og efni. A deildinni er skriftarkrókur þar sem eru lausir stafir, skriffæri og pappír til að skrifa og teikna á í valstundum. Börnunum er boðið að skrifa við myndverkin sem þau vinna og þegar lesið er fyrir þau er spjallað fyrir og eftir um efni sögunnar og boðskap. Helga er líka mjög flink að segja sögur. Dagbókin er fastur þáttur í starfinu, en í hana skrifa börnin sameiginlega hvað þau gerðu yfir daginn. Dagbókin liggur svo frammi þegar foreldrar koma og sækja börnin. Börnin eru líka hvött til að skrifa bréf og setja í póstkassa deildarinnar en það gera þau heima í samvinnu við foreldra sína. Helga notar líka tækifærið í daglegu starfi til að fræða börnin um ýmislegt og kenna þeim. Til dæmis þegar börnin eru í fataklefanum spjallar hún gjarna við þau um liti og stærð og ýmsa hluti sem tengjast því að klæða sig í og úr. Hér að neðan er stutt lýsing af atburði sem átti sér stað í valinu. Helga situr við hliðina á strák í skriftarkróknum. Hann er að teikna mannveru. Helga vekur athygli hans á því að hendurnar vantar á manninn. „Gleymir þú að setja á hann hendur, „ segir hún. „Hvað ertu með margar hendur?" Hann segir „margar." Hún kemur við hendurnar á honum og segir „Ein - tvær - þú ert ekki með margar hendur, þú ert með tvær hendur." „Hvað eru fingurnir margir?" og hún rétt- ir hendurnar á sér að honum og leyfir honum að telja með sér. „Já, tíu fingur." Hann réttir sínar hendur og þau telja saman og stelpa sem situr við hliðina á þeim réttir sínar hendur og þau telja hennar líka. „Já, það eru allir með tíu fingur," segir Helga. Kristín lætur hlutina fremur gerast, rætt er um daginn og veginn í samveru- stundum og ekki er alltaf fyrir fram skipulagt hvað gert er. Þar er þó eins og í Vatna- borg oftast sungið og lesin saga, rætt um veðrið og fært inn á töflu. í Fjallaborg er á- hersla lögð á sköpun og frelsi barnanna. Leikföng og efniviður leikskólans er að mestu leyti opinn og gefur möguleika á margvíslegri notkun. Kubbar af ýmsum stærðum og gerðum eru notaðir, og ýmiss konar skapandi efniviður er í listakrókn- um. A hlutverkaleiksvæði er t.d. ekki hefðbundið efni til heimilis og dúkkuleikja, 156
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.