Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Qupperneq 212

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Qupperneq 212
LÚTHER, BARNIÐ OG TRÚARTRAUSTIÐ fyrst sem menntað fullorðið fólk." Hér er Lúther á öðru máli, veruleiki barnsins er virtur og áhersla er lögð á að réttur barnsins til lífsins sé til staðar áður en það fæðist og hlutdeild þess í gæðum lífsins. Það fær sinn rétt frá Guði og maðurinn hefur ekki leyfi til að skerða hann. Þessi réttur hvílir ekki í sjálfum sér heldur Guði. Þess vegna vitna börn um „almætti, visku og listfengi Guðs" (sbr. S1 8). Tilvera barnanna er undur og kraftaverk og þau eru merkasta gjöf Guðs til manna. En mönnunum er svo tamt að líta á þetta undur sem sjálfsagðan hlut að þeir sjá það ekki. Lúther talar um þessa blindu í víðara samhengi og gagnrýnir hana í ljósi réttlæt- ingarinnar af trú. í páfadómi voru menn svo blindaðir af verkaréttlætinu að þeir réð- ust gegn blessun hjónabandsins og hófu meinlætalífið upp yfir það. Vissulega er hjónabandið oft erfitt og auðveldara að næra sig í klaustri en í hjónabandi. En Guð hefur þrátt fyrir allt mótlæti haldið blessun sinni yfir hjónabandinu. [Hjónabandið] er öruggt tákn frá Guði um að hann er sjálfur andstæðingur slíkrar pápísku, því hann hefur tekið frá þeim [meinlætamönnunum] bless- un sína sem er ávöxtur kviðarins. Við myndum missa börnin ef ást og þrá milli karls og konu væri ekki til staðar. En einmitt ástin veldur því að við elskum börnin jafnvel þótt þau séu ófríð. Það gerum við vegna þess að þau eru endanlega verk Guðs sjálfs." [Því] Án Guðs getur enginn getið börn [...] Af því að þau eru alfarið verk Guðs eins, eiga ekki öll hjón börn, því eins og stendur í S1 127: „Börn eru gjöf frá Drottni, ávöxtur kviðarins er umbun."9 10 Lúther reynir hér að varpa ljósi á að börnin eru gjöf. Og sjaldan verður fólk eins sárlega vart við það og þegar þeim er ekki barna auðið. Lúther svarar ekki hvað valdi heldur vísar til gjafarinnar. Barnið er opinberun á almætti Guðs, það er þvílíkt undur og kraftaverk að einungis er hægt að skilgreina tilveru þess með því að vísa til þeirrar staðreyndar að þau eru kölluð til lífsins af Guði, þau eru verk hans og gjöf til mannanna. Lúther vill með þessum orðum beina sjónum fólks að þakklætinu sem börnin eiga að kalla fram í brjóstum þess. Það er því ekki að undra að hann tengir saman barnið við einingu heilags anda og orðsins. Þeir sem þekkja til guðfræði Lúthers vita hve ríka áherslu hann leggur á þessa einingu. Það er ekki hægt að skilja orð frá anda því án starfs heilags anda er orð Guðs manninum hulið og án orðsins vitum við ekkert um Guð. Hið sama á hér við um barnið. Maðurinn verður að virða það eins og gjöf sem hefur sinn rétt og vægi. Þannig er barnið einstaklingur og persóna. Og menn verða að virða það sem slíkt. 3.2 Fæðingin og erfiðleikar hennar Lúther þekkti vel til þeirra erfiðleika sem fylgdu meðgöngu og vissi að fæðing var lífshættuleg. Til eru mörg bréf sem Lúther skrifaði til kvenna og eiginmanna þeirra þar sem hann reynir að styrkja þau á meðan á meðgöngu stendur. Hann leitast við að glæða von þeirra andspænis óttanum við komandi fæðingu með því að vísa til þess lífs sem brátt komi í heiminn. Sem eiginmaður og faðir þekkti Lúther sjálfur vel áhyggjurnar. Tvívegis var hann næstum búinn að missa konu sína í tengslum við barnsburð. Hann segir: 210 9 WA TR 2, nr. 1598,147, sbr. nr. 1607, 150. 10 WA TR 5, nr. 5189, 2. Lúther þýðir hér ekki „synir" eins og í íslensku þýöingunni held- ur „börn".
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.