Hlín - 01.01.1951, Side 28

Hlín - 01.01.1951, Side 28
26 Hlín svo lánsöm að hafa í sjer sjálfri það, sem helst þarf til að lifa lífinu rjettilega, eða svo að vel farnist. Og þrátt fyrir þröng kjör og erfiða vinnudaga, gekk alt vel. Með stakri geðprýði og bjartsýni á lífið og tilgang þess kemst hún vel út úr öllum vanda og sigldi skipi heilu í höfn að end- uðu vel unnu æfistarfi. Una eignaðist með manni sínum níu börn. Þrjú þeirra dóu þegar ung að aldri, en sex þeirra eru uppkomin: Alfreð, Jóna, Sólveig, Magnús, Sölvi og Aðalbjörg. A Unaósi bjó svo Una til dauðadags, fyrst með manni sínum, til 19. júlí 1933, er hún varð fyrir þeirri þungu að missa hann af slysförum. En þrátt fyrir hið stóra sorg- arský, sem um langan tíma á eftir mun hafa glapið henni sýn á hinar björtu hliðar lífsins, tókst henni að yfirstíga erfiðleikana með þolgæði og bjartsýni. Það er gott að geta greint geisla að baki skýja, þegar úr vöndu er að ráða. Og áfram hjelt hún að settu marki með hjálp góðra manna og barna sinna, sem fljótt komu henni til hjálpar. Una var ein þeirra fórnfúsu og kærleiksríku kvenna, sem fylla hús sín og umhverfi ástúð og nærgætni. Ein þeirra kvenna, er var Ijúfara að hlýða rödd hjartans en fyrir- skipunum heilans. Hún hugsaði ekki ávalt fyrst um, hve mikið hún fengi, peningalega sjeð, fyrir það sem hún gerði gott. Hún var viss um borgun fyrir það. Og eflaust fær hún góð laun, sem henni ber með rjettu. Eitt er víst, að það umhverfi, er ekki fær notið yls nje hlýju frá geisl- um þeirrar göfugmensku, sem skín frá sálum slíkra kvenna, það fer mikils á mis. — Við Borgfirðingar höfum um margra ára skeið notið frábærrar gestrisni óeigin- gjarnrar fyrirgreiðslu frá þessari mætu samferðakonu og börnum hennar. Þess vegna þótti okkur tilhlýðilegt að sýna minningu hennar verðskuldaðan hlýhug með stofn- un þessa minningarsjóðs. Blessunarstarfa hennar og minningar mun æ verða minst með þakklæti og virðingu. —• Una var stödd á Akureyri hjá Jónu dóttur sinni, er hún andaðist 21. september 1949.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.