Hlín - 01.01.1951, Page 144

Hlín - 01.01.1951, Page 144
142 Hlin ur, skipafer'ðir óhagstæðar, en flugferð um Reykjavík vildi hún ekki leggja upp í. Við sendum henni bestu kveðjur fundarins. — Þá höfum við boðið hingað sænsku konunni í Lundarbrekku í Bárðardal, sem hefur gerst íslensk sveitakona. Óskum hana hjartanlega velkomna til okkar. — Þá er það mjög ánægjulegt, að frú Helga Kristjánsdóttir hafði tækifæri til að koma norður til okkar og flytja erindið um heimilisiðnað, sem hún flutti á Landsþinginu. — Svo er hjer stödd merk kona og áhugasöm um fjelagsmál, frú Viktoría Bjarnadóttir, frá Rvík, hún var hjer á Stórstúkuþingi, en er nú hjer hjá okkur, og vill hafa tal af konum. (Eftir að skýrslan var flutt, sótti formaður K. í., Guð- rún Pjetursdóttir, fundinn. Var henni tekið með fögnuði). Sendiherra Dana, frú Begtrup, sem var með okkur í Höfða- kaupstað í fyrra, ætlaði að koma á þennan fund, en þegar til kom voru embættisannir svo miklar, að hún sá sjer ekki fært að koma. Um fjármál Sambandsins er ekki margt að segja. — Fjárhag- urinn er heldur þröngur, þessvegna vorum við að brjóta uppá basarnum. Við höfum engan skatt lagt á þessar 70 fjelagsdeild- ir, þær hafa nóg með sig. — En okkur langar til að starfa dá- lítið meira en að hafa fundina og skifta styrk þeim, sem við fá- um frá K. f. til sambandanna. (Við greiðum á árinu 500 kr. til hvers sambands, (4000 kr.). Við styrktum lítillega tvær konur til utanfarar á árinu. — Við álitum, að það væri sjerstaklega þarft og gott að stjórnin gæti heimsótt aðalfundi annara kven- fjelagasambanda, þó í fjarlægð sjeu. Ennfremur að Sambandið eignist safn af vel gerðum handavinnumunum, sem nota mætti til sýninga. Það væri gaman að geta gert fleira, margt fleira, því eins og þið vitið vil jeg láta Samband norðlenskra kvenna lifa og starfa, það hefur tilverurjett. Við Norðlendingar erum ríki í ríkinu, það hefur lengi verið sagt, látum svo vera, ef rjettur skilningur er lagður í orðið: Látum ekki okkar hlut eftir liggja í góðum störfum fyrir land og lýð. Jeg íreysti ykkur til að láta Samband norðlenskra kvenna lifa og starfa áfram. Halldóra Bjarnadóttir. Fjelagsheimili. Síðan lögin um fjelagsheimili gengu í gildi hafa 34 heimili notið styrks úr sjóðnum, þaraf 27 ný.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.