Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Qupperneq 173

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Qupperneq 173
Lenínisminn og verkalýðshreyfing vesturlanda gangi mætti nota borgaralegt ríkisvald er það hefði verið yfirtekið á lýðræðis- •legan hátt innan auðskipulagsins. Lenín taldi óhjákvæmilegt að brjóta niður hvers kyns borgaralegt ríki og móta nýtt, sem ekki væri ríki samkvæmt gam- alli merkingu þess orðs. Hið nýja ríki væri það sama og alræði öreiganna. Hér sem víðar studdist Lenín við Marx og Engels, einkum lýsingu þeirra á Parísarkommúnunni sem hinu dæmi- gerða alræði öreiganna. Samkvæmt Marx og Lenín var aðallærdómurinn, sem draga átti af kommúnunni, sá að ekki væri hægt að yfirtaka hið borgaralega ríki, heldur yrði að brjóta það niður, til að rýma til fyrir nýju verkalýðsríki. Það yrði síðan sjálfdauða við framþróun sósíalismans og stéttlaust þjóðfélag kommúnismans kæmi í ljós. „Sé auð- herrunum velt,“ ritaði Lenín í Ríki og bylting, „sé andstöðu þessara arðræn- ingja veitt rothögg með járnhnefa vopn- aðs verkalýðs og skrifræðisbákn nútíma ríkis molað mélinu smærra, þá hafa menn í höndunum tæknilega fullkomið, vélrænt kerfi, sem hefur verið frelsað undan „afætunum" og sameinaður verkalýður getur sjálfur sett af stað. Hann getur ráðið til sín tæknimenn, eftirlitsmenn og bókhaldara og greitt þeim öllum — og ríkisstarfsmönnum al- mennt — verkamannalaun fyrir. Þetta er það hlutbundna og framkvæmanlega verkefni, sem blasir við gagnvart öllum auðhringum og frelsar vinnandi alþýðu undan arðráni og eykur þá reynslu, sem kommúnan var þegar farin að afla (einkum á sviði ríkisuppbyggingar)."23 I raun var reynsla Parísarkommún- unnar einkar takmörkuð: í fyrsta lagi vegna þeirra aðstæðna sem leiddu til myndunar hennar, í öðru lagi vegna þess hve kommúnardarnir voru innbyrðis sundurþykkir og óvissir um markmið sitt. Verkamenn skipuðu aðeins lítinn hluta framkvæmdanefndar hennar, og þar var einungis handfylli marxista. Meirihluti leiðtoga hennar komu úr smáborgastétt og skiptust í fylgismenn Proudhons, Blanquis og ný-jakobína. Þeir höfðu fyrst og fremst áhuga á póli- tískum aðgerðum og vörðu eignaréttinn á smærri eignum engu síður en þeir af- neituðu arðráni. Þeir voru andstæðingar ríkisins, í anda Proudhons, og bundu vonir við þjóðarsamband sjálfráðra svæðasamfélaga. Þó barðist meirihluti verkamanna í París fyrir kommúnuna. I augum Marx var kommúnan „í eðli sínu stjórn verkalýðsstéttarinnar; (...) þar var loks uppgötvað það pólitíska form, þar sem efnahagsleg frelsun verkalýðsins gat náð fullum þroska“.24 Þótt ýmislegt hafi þannig skort í komm- únuna út frá marxísku sjónarmiði, þá beindist hún gegn borgarastéttinni: Hún var stjórnarform þar sem verkalýðurinn sýndi getu sýna til að ráða yfir samfé- laginu. Að vísu einkenndist hún ekki í byrjun af sósíalískum þáttum, en að mati Marx hlaut pólitísk drottnun verka- lýðsins annaðhvort að leiða til sjálfs- frelsunar hans eða brotna saman ella. Anarkískir andstæðingar Marx túlkuðu afstöðu hans til kommúnunnar sem hreina hentistefnu. „Ahrif hinnar komm- únísku uppreisnar voru svo mikil," reit Bakúnín, „að jafnvel marxistarnir neydd- ust til að votta henni virðingu sína, þótt hún hafi einmitt gert hugmyndir þeirra að engu. Þeir gengu enn lengra. And- stætt allri rökhyggju og öllum tilfinn- ingum sínum gerðu þeir stefnuskrá og markmið kommúnunnar að sínum eig- in. Þetta var spaugileg en óhjákvæmileg 395
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.