Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1974, Qupperneq 26
En nú skoðar maður bókina og kemst aS raun um það, aS hér er
margur samsetningurinn og sumt af því þekkt úr fræðum Islend-
inga, en annaS sem hér hefur sennilega bjargazt á land úr hafróti
tímans. ÁSur en lengra er haldiS er rétt aS skoSa bókina nánar.
Þar sem bókinni sleppir eru um 5 blaSsíSur strikaSar í ramma
á hvorri síSu, eins og er á hverri blaSsíSu bókarinnar. Hefur þessi
blaSsíSustrikun annaS hvort veriS gjörS af handahófi eSa meira
efni hefur legiS fyrir aS færa inn í bókina, en orSiS í undandrætti
aS færa þaS inn, og síSan ekki söguna meir af þeim fræSum. Ætla
má þó af niSurlagi bókarinnar, sem síSar segir, aS ekki hafi legiS
meira efni fyrir hendi og því ekkert falliS út af því, sem handrit
hókarinnar hafSi aS geyma, jafnvel aS aukiS hafi veriS viS þaS af
öSru efni. Aftan viS strikuSu blöSin eru nokkur óskrifuS blöS, og
má álykta af þessu, aS bókin hafi veriS bundin í sinni stærS áSur
en fariS var aS færa inn í hana og hún hafi reynzt lítiS eitt viS vöxt.
VirSist þó auSsætt aS hver hlaSsíSa í eftirritinu svari nákvæmlega
til hverrar blaSsíSu í frumritinu og þurfti því ekki aS sníSa hana
viS vöxt. VirSist þaS benda á, aS afritun bókarinnar hafi ekki veriS
lokiS þegar vordagarnir og annirnar komu á Jökuldal áriS 1846.
Um þetta þýSir ekki aS ræSa.
Á næstaftasta blaSi af óstrikuSu blöSunum hefur staSiS eitt sér:
Pétur Pétursson á Hákonarstöðum. En á síSuna hefur svo veriS
krassaS síSar, „vinnumaSurinn Jón GuSmundsson“ og aftur, „Jón
GuSmundsson“, síSan „betjentinn heiSurs hávarSur“ meS litlum
staf, „góSum bændum vorum“ eitt sér. En öfugt á þessa síSu hefur
veriS skrifaS: „HávarSur Magnússon á bókina“, og undir því þrí-
skrifaS, „vinnumaSurinn“. Þessi HávarSur var mágur Péturs Jök-
uls, átti HallfríSi systur hans fyrir konu. Hann bjó síSan á Gauks-
stöSum, mikilhæfur bóndi, og mun Pétur Jökull hafa átt skjól víst
í garSi hans eftir aS um hann losnaSi á HákonarstöSum. En Jón
GuSmundsson verSur ekki sagt hver er. Þarf hann náttúrlega ekki
aS vera vinnumaSur, þótt svo virSist af þessari lítt skrifuSu vinnu-
mannsbókun, og gat eins lent hjá nafni hans og lítur út sem titill
hans. Gæti hér kannske veriS um Jón silfursmiS GuSmundsson í
Dölum í FáskrúSsfirSi aS ræSa, móSurföSur Jóns ritstjóra Ólafs-
sonar, frænda Péturs Jökuls, og hann hafi fengiS bókina aS láni til
24
MÚLAÞING