Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1974, Page 98
„Gef oss dýrðlegan dauSa,
Drottinn guð, nær þaS sker.“
Sr. Matlhías segir:
„Dæm svo mildan dauSa
Drottinn, þínu barni.“
Vitanlega þarf ekki aS vera neitt samband þarna á milli, annaS
en þaS, aS bæSi skáldin voru einlægir trúmenn, og gat því þessi
sama bæn fæSzt í brjóstum beggja.
Eitt efni er þaS, sem sr. Einari lætur alveg sérstaklega vel aS
yrkja um, en þaS eru börnin, enda mun sakleysi æskunnar hafa
hrifiS hiS milda geSlag hans, og sennilega hefur hann sjálfur haft
barnslega og einlæga skaphöfn. Segir hann líka sjálfur í „GuS-
spjallavísum af skipinu Christi14:
„Ekki færi ég eldri mönnum óSinn þenna,
börnunum þyki mér bezt aS kenna,
sem böguna hverja læra nenna.“
NokkuS mikiS er til af kvæSum, sem sr. Einar hefur ort um börn
eSa til barna. Má í því sambandi benda á kvæSi eins og „Barna-
dilla“, sem P. E. 0. segir, aS sé ort til Margrétar Oddsdóttur (bisk-
ups), „Gísli í GuSs varSveizlu“, sem er ort til Gísla Oddssonar,
síSar biskups og „Aminning til Jóns SigurSssonar“ (á BreiSaból-
staS, síSar prests á sama staS).
Til eru harSorS kvæSi eftir sr. Einar, en þau eru fá og virSist
hann hafa veriS mildari en svo, aS hann geti fengiS af sér aS boSa
breyzkum bræSrum og systrum eilífa glötun og hegningu, enda
mun honum hafa veriS ljúfara aS kenna þann Krist, sem allt fyrir-
gaf og ekki kastaSi steinum aS hinum fallna. ASeins einu sinni
nefnir hann helvíti í kvæSi sínu „Hugvekju“, sem er í heild harS-
orSasta kvæSi skáldsins, s.b. fjórSa erindiS:
„ÆSri virSing engin
oss má bera til handa
96
MÚLAÞING