Blik - 01.06.1972, Qupperneq 121
hæða félagsheimili eða fundarhús viS
Hilmisgötu. Efri hæS þessarar bygg-
ingar var ekki fullgerS innan veggja
veturinn 1939. Þetta húsrými þarna
á efri hæSinni fékk hin nýstofnaSa
lúSrasveit til afnota. Hún æfSi sig
þar sleitulaust fram í nóvembermán-
uS þetta haust. Þá skyldi ljúka aS
fullu við hæðina og varð því LúSra-
sveit Vestmannaeyja að víkja. Þá
vildi henni það til happs, að skóla-
stjóri barnaskólans, Halldór Guð-
jónsson, skaut skjólshúsi yfir hana.
Hún fékk ókeypis afnot húsnæðis til
æfinga í barnaskólabyggingunni.
Þetta húsnæði hefur Lúðrasveit Vest-
mannaeyja síðan haft til afnotaþartil
nú, að hún fyrir skömmum tíma fékk
inni í Félagsheimili bæjarins við
Heiðarveg. Þá hafði hún haft húsa-
skjól hjá barnaskóla bæjarins meir
en 30 ár til ómetanlegs stuðnings
þessu gagnmerka menningarstarfi í
kaupstaðnum.
Ekki leið ýkjalangur tími frá því
LúSrasveit Vestmannaeyja, þessi hin
fjórða, var stofnuð, þar til hún og
starf hennar varð ómetanlegur þáttur
í bæjarlífinu.
LúSrasveitin var helzt alltaf fengin
til að leika list sína, ef einhver viS-
höfn átti sér staS í bænum. Svo hef-
ur þaS veriS undanfarin 32 ár, eSa
frá stofnun hennar. Þáttur hennar
var hinn gildi, er sjómannastétt bæj-
arins hélt hátíSlegan dag sinn á
StakkagerSistúni sumar hvert. Þá var
þáttur lúSrasveitarinnar hinn mik-
ilvægasti í skemmtiatriSum ÞjóShá-
tíSar Vestmannaeyja í Herjólfsdal ár
hvert. Mörg árin var þá leikiS nýtt
þjóShátíSarlag, sem stjórnandi
lúSrasveitarinnar, tónskáldiS Odd-
geir Kristjánsson, hafSi samiS í til-
efni hátíSarinnar.
Þegar bæjarfélagiS hefur beitt sér
fyrir hátíSahöldum til aS minnast
stofnun lýSveldisins og svo afmælis
Jóns forseta, hefur LúSrasveit Vest-
mannaeyja jafnan lagt sinn mark-
verSa hlut til í dagskrá lýSveldishá-
tíSarinnar. Svo hefur þaS einnig
veriS á degi verkalýSsins 1. maí ár
hvert.
Ymis fleiri tækifæri hafa gefiS til-
efni til þess, aS lúSrasveitin hefur
látið bæjarbúa til sín heyra og þeir
notiS þjónustu hennar í bæjarfélag-
inu, svo sem hljómleikar hennar und-
ir berum himni á gamlaárskvöld, þeg-
ar veSur hefur leyft, á þrettánda-
kvöld, á páskadag, á jóladag, á af-
mæli ýmissa félagasamtaka í bæn-
um, svo sem Sj ómannafélagsins Jöt-
uns, Verkakvennafélagsins Snótar,
Vélstjórafélags Vestmannaeyja og
VerkalýSsfélags Vestmannaeyja o. s.
frv.
Þá hefur LúSrasveit Vestmanna-
eyja oft lagt sinn þátt til á skemmti-
dagskrá Kvenfélagsins Líknar, þegar
kvenfélagiS hefur árlega í kringum
áramót efnt til skemmtunar öldruSu
fólki í sveitarfélaginu. Þá skal ekki
barnadeginum (fyrsta sumardag)
gleymt. Þá hafa börnin ekki síSur en
hinir fullorSnu notiS hlj ómlistarinn-
ar í ríkum mæli meS þeirri kennd
líka, aS þau ættu daginn og hljóm-
listin væri helguS þeim.
BLIK
119